Fréttablaðið - 30.04.2015, Page 46

Fréttablaðið - 30.04.2015, Page 46
FÓLK|TÍSKA ALLTAF SMART TÍSKA Amal Alamuddin Clooney mannréttindalögfræðingur hefur verið hundelt af papparössum eftir að hún giftist leikaranum heimskunna George Clooney. Áhuginn á klæðaburði þessarar snjöllu fegurðardísar er mikill enda hefur hún ekki stigið feil- spor í tískunni hvort sem það er við hlið eiginmannsins á rauða dreglinum eða við hversdagsleg tækifæri á götum New York- borgar eins og hér sést. FÁGUÐ Lögfræðistarf- ið krefst vissrar fág- unar sem er lítill vandi fyrir Amal. Hér er hún í appelsínugulri blússu frá Gucci og með veski frá Balenciaga. HLÝLEG Það getur orðið kalt í New York. Þá er gott að eiga hlýja kápu frá Giambattista Valli og glans- andi gallabuxur frá Citizens of Humanity. SUMARLEG Sumarið er komið í New York og Amal er sumar- leg í blómatoppi frá Giambatt- ista Valli sem er merki sem hún virðist halda mikið upp á. TÖFFARI Amal heimsækir stund- um eiginmanninn á tökustað. Hér er hún í leðurjakka frá Balenciaga á tökustað Money Monst er í NY. ÚTVÍTT Amal er hér í mynstruðum, hippalegum buxum frá Giambattista Valli í apríl á þessu ári. ÚT AÐ BORÐA Skræpóttu, útvíðu buxurnar eru frá Giambatt- ista Valli. LAGERSALA Vatnagörðum 8, 104 Reykjavík Fimmtudaginn 30. apríl: 12:00 - 18:00 Föstudaginn 1. maí: 10:00 - 17:00 Laugardaginn 2. maí: 10:00 - 17:00 Sunnudaginn 3. maí: 12:00 - 17:00 Allir hjartanlega velkomnir! Komið og gerið frábær kaup! Garðhúsgögn Hnífar Hnífapör Plastdiskar Plastglös Ofnföst mót Pönnur Barnamatarsett Hitaplattar Bollar Sushi-sett Barnahnífapör Diskar Skálar Könnur Glös Geymslubox Luktir Kælitöskur Diskamottur Til hvers að flækja hlutina? 365.is | Sími 1817 SJÁLFKRAFA í BESTA ÞREP! 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 6 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 E -3 2 2 C 1 6 3 E -3 0 F 0 1 6 3 E -2 F B 4 1 6 3 E -2 E 7 8 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.