Fréttablaðið - 30.04.2015, Síða 34
FÓLK|TÍSKA
Um leið og þessir kjólar kallast hippalegir eru þeir einnig afar rómantískir. Bóhemtíska er ríkjandi í sumar og horft aftur í tímann til
1965-1975. Vonandi verður gott sumar svo hægt sé
að ganga í svona kjól dagsdaglega. Stuttir galla- eða
leðurjakkar passa vel við kjólana. Oft hefur
verið horft til þessa tímabils í sögunni, enda
er ákveðinn ljómi þar yfir. Músíkin var að
breytast með tilkomu Bítlanna og unga fólkið
gerði uppreisn gegn gamaldags kerfi. Tískan
varð frjálsleg og þægindin voru höfð í fyrir-
rúmi. Flestar stúlkur hættu að ganga í brjósta-
höldum á þessum tíma, þau þóttu hindra frelsið.
Hippatískan byrjaði í Bandaríkjunum í byrj-
un sjöunda áratugarins en breiddist síðan
út um allan heim. Listamenn tóku
þessari tísku fagnandi. Orðið hippi
er dregið af orðinu hipster sem
þýðir sá sem er leiðandi í tískunni.
Í borginni San Francisco ruku upp
heilu hippahverfin en borgin var
vinsæl meðal þeirra sem aðhyllt-
ust gagnrýnin viðhorf hippanna.
Þessum frjálslega lífsstíl fylgdi því
miður töluverð fíkniefnaneysla sem
margir fóru flatt á.
Tónleikar eins og The Human
Be-In í San Francisco sumarið
1967 lögðu grunninn að vin-
sældum hippanna og sömuleiðis
Woodstock-hátíðin 1969. Hippa-
menningin varð áhrifamikil
í hvers konar listsköpun á
þessum árum. Meðal frægra
hippa má nefna John
Lennon, Bob Dylan, Jimi
Hendrix, Janis Joplin,
Jim Morrison og
Frank Zappa.
HIPPATÍSKAN
SNÝR AFTUR
BLÓMABÖRN Hippatískan er allsráðandi í sum-
arkjólunum. Dragsíðir, léttir, munstraðir kjólar
sem voru tákn um frelsi konunnar á sjöunda
áratugnum. Kjólarnir eru þægilegir og flottir.
ZINGARA
ALBERTA
FERRETTI
YANINA
PAUL & JOE
ETRO
ETRO
ETRO
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga kl
. 11–18
Opið laugardaga k
l. 11-16
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Stærðir 38-58
Flott föt, fyrir flottar konur
NÆRANDI ÞÆTTIR
Á NÝJU VEFSVÆÐI VÍSIS
Fylgstu með þessum fróðlegu örþáttum á
visir.is/heilsuvisir.
Vísir.is er hluti af
1
5
-0
9
-2
0
1
5
1
0
:2
3
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
6
3
E
-B
C
6
C
1
6
3
E
-B
B
3
0
1
6
3
E
-B
9
F
4
1
6
3
E
-B
8
B
8
2
8
0
X
4
0
0
8
A
F
B
0
8
0
s
_
2
9
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K