Fréttablaðið - 30.04.2015, Page 69

Fréttablaðið - 30.04.2015, Page 69
35% 1.689 2.599 2.567 3.422 25% Að hætti Eyþórs matgæðingur Hagkaups og yfirkokkur á Gló STEIKTAR KALKÚNALUNDIR Í HAFRAKRYDDHJÚP MEÐ SÆTKARTÖFLU- OG MANGÓSALATI FYRIR 4 800 g kalkúnalundir 80 g hafrar 1 msk paprikuduft 2 msk kórianderfræ (gróft möluð) fínt rifinn börkur af 1 sítrónu 1 msk grófmalaður pipar 1 msk sjávarsalt ólífuolía 100 g smjör Þerrið kalkúnalundirnar vel með eldhúspappír. Blandið öllu hinu hráefninu nema smjörinu vel saman í fati. Veltið kalkúnalundunum upp úr blöndunni þar til þær eru hjúpaðar allan hringinn. Hitið pönnu með vel af ólífuolíu á og steikið kalkúnalundirnar á þeim í 1 ½ mín, bætið svo smjörinu út á og snúið þeim við á pönnunni og steikið í 1 ½ mín í viðbót og ausið smjörinu yfir þær á meðan. Setjið lundirnar í eldfast mót inn í 180°C heitan ofninn í 20 mín eða þar til þær hafa náð 74°C kjarnhita. Takið lundirnar úr ofninum, setjið álpappír yfir mótið og látið lundirnar jafna sig í 10 mín. Sætkartöflu- og mangósalat 800 gr sætar kartöflur (skrældar) 1 poki grænkál (búið að taka stilkinn úr og skera gróft niður) 1 msk sojasósa 2 stk vorlaukar (fínt skorinn) 1 stk mangó (skrælt og skorið í kubba) ólífuolía sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Skerið sætu kartöflurnar í kubba og veltið upp úr ólífuolíu og kryddið með salti og pipar. Setjið inn í 200°C heitan ofn í ca. 40 mín. Kælið síðan kartöflurnar. Hitið pönnu með ólífuolíu á og steikið grænkálið þar til það er farið að mýkjast, hellið svo sojasósunni yfir grænkálið meðan það er á pönnunni og kælið. Setjið vorlaukinn, mangóið, sætu kartöflurnar og grænkálið saman í skál og hellið dressingunni yfir. Smakkið til með salti og pipar. Dressing fyrir salat 150 gr grísk jógúrt 1 msk sojasósa 1 tsk sambal oelek 1 tsk maple sýróp safi úr ½ sítrónu sjávarsalt Blandið öllu hráefninu saman í skál. 3.998 4.499 799 999 1.699 1.899 20% 559 699 3 tegundir Meira kjöt ogminna bein 20% MELTON MOWBRAY PORK PIE Í Melton Mowbray Pork Pie er eingöngu notað ferskt breskt svínakjöt. Bökurnar eru bakaðar í ljúffengu degi samkvæmt gamalli hefð og eru án allra aukefna og transfitu. Bökurnar koma fulleldaðar og þarf aðeins að hita. 1.299 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 6 3 F -1 0 5 C 1 6 3 F -0 F 2 0 1 6 3 F -0 D E 4 1 6 3 F -0 C A 8 2 8 0 X 4 0 0 9 A F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.