Morgunblaðið - 11.12.2014, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 11.12.2014, Blaðsíða 77
UMRÆÐAN 77 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| brids@mbl.is Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 5. desember var spilaður Mitchell-tvímenningur á 12 borðum. Efstu pör í N/S - % skor: Björn Árnason - Eðvarð Hallgrímss. 59,1 Jón Sigvaldason - Katarínus Jónsson 56,9 Erla Sigurjónsd. - Jóhann Benediktss. 56,7 Guðm. Sigursteinss. - Auðunn Guðmss. 54,7 Hildur Jónsd. - Friðrik Hermannss. 53,4 A/V Birgir Sigurðss. - Jón Svan Sigurðss. 62,5 Skarphéðinn Lýðss. - Stefán Ólafsson 54,8 Þorst. Bergmann - Ásgr. Aðalsteinss. 51,5 Kristján Þorlákss. - Jens Karlsson 51,3 Guðjón Eyjólfsson - Sigurður Tómass. 50,8 Föstudaginn 25. nóvember var spilaður tvímenningur með þátttöku 26 para. Efstu pör í N/S: Axel Lárusson - Friðrik Hermannss. 61,1 Friðrik Jónsson - Björn Svavarsson 58,0 Örn Einarsson - Guðlaugur Ellertss. 57,4 Hrafnh. Skúlad. - Guðm. Jóhannss. 55,6 Guðm. Sigursteinss. - Auðunn Guðmss. 55,6 A/V Óskar Ólafsson - Viðar Valdimarss. 59,0 Birgir Sigurðss. - Jón Svan Sigurðss. 56,3 Kristrún Stefánsd. - Sverrir Gunnarss. 54,0 Ólafur Ólafsson - Anton Jónsson 51,9 Sturla Snæbjss. - Ormarr Snæbjörnss, 51,1 Hauststigakeppni félagsins er bú- in að vera í gangi síðan í ágúst. Henni lýkur þriðjudaginn 16. des- ember. Efstir eru: Bragi Björnsson 225,5 stig Tómas Sigurjónsson 225,5 stig Guðmundur Sigursteinsson 217,5 stig Bjarnar Ingimarsson 187,5 stig Óskar Ólafsson 176,5 stig BFEH spilar á þriðjudögum og föstudögum í félagsheimili eldri borgara í Hafnarfirði að Flata- hrauni 3. Spilamennska byrjar kl. 13:00 Keppnisstjóri er Sveinn R. Ei- ríksson. Bridsfélag Hafnarfjarðar Annað kvöldið í aðalsveitakeppni félagsins var spilað mánudaginn 8. desember. Efstu sveitir eftir 4 umferðir af 9: Sigurjón Harðarson 57,7 stig GSE 54,01 stig Miðvikudagsklúbburinn 53,33 stig Hrund Einarsdóttir 46,72 stig Gert verður hlé á sveitakeppninni þangað til á nýju ári. Mánudaginn 15. desember verður jólakvöld hjá BH. Spilaður verður eins kvölds tvímenningur og er spil- urum hjá eldri borgurum í Hafn- arfirði sérstaklega boðið að taka þátt og fá sér kaffi eða kakó og meðlæti. BH spilar á mánudagskvöldum í Hraunseli, Flatahrauni 3, Hafnar- firði. Spilamennska byrjar kl. 19. Keppnisstjóri er Sveinn R. Ei- ríksson. Afmælismót Halldórs Þorvaldssonar Miðvikudagsklúbburinn og Hall- dór Þorvaldsson ætla að halda upp á hálfrar aldar afmæli Halldórs mið- vikudaginn 17. desember. Spilað verður silfurstigamót, 10 umferðir með 4 spilum á milli para. Boðið verður upp á kaffi og kökur í hléi og þar að auki verður fullt af verðlaunum, meðal annars þátttaka í Stjörnutvímenningi Bridgehátíðar og þátttaka í jólamóti BH og BR. Afmælismótið byrjar kl. 18 og keppnisgjald er 1500 kr. á mann. Jöfn og góð keppni í Gullsmára Spilað var á 12 borðum í Gull- smára mánudaginn 8. desember. Úrslit í N/S: Gunnar Sigurbjss. - Sigurður Gunnlss. 198 Guðrún Gestsd. - Ragnar Ásmundss. 197 Guðl. Nielsen - Pétur Antonss. 195 Viðar Valdimarss. - Óskar Ólason 194 A/V Jón I. Ragnarss. - Sæmundur Árnas. 206 Jón Jóhannss. - Sveinn Sveinsson 203 Guðbjörg Gíslad. - Sigurður Sigurðss. 202 Gunnar M. Hansson - Hjörtur Hanness. 188 Jöfn og góð keppni í Kópavog- inum. Spilað verður til 18. desem- ber,og verður þá boðið í jólakaffi. Nú þegar líður að jólum hefur vöru- úrval í stórmörkuðum heldur betur aukist. Matvöruverslanir hafa heldur betur sópað til sín vöruflokkum sem í raun ættu ekki að tilheyra þeim, að mér finnst. Í mörg ár hef ég hugsað hvað þetta er ósanngjarnt gagnvart þeim litla aðila sem vill sérhæfa sig í ákveðnum vöruflokkum, standa sig vel þar og bjóða gott verð og úrvals þjónustu. Þar má meðal annars nefna bækur sem sjá má núna í nán- ast öllum matvöruverslunum, enda er háannatími bóksölu genginn í garð. En þá kemur upp í kollinn á mér spurning: af hverju mega bóka- búðir ekki fá að eiga sinn háannatíma í friði, af hverju þurfa aðrir að eigna sér þetta líka? Bóksala í kjörbúðum hefur valdið því að bókabúðum fer ört fækkandi. Þá kemur upp önnur spurning: mættu þá bókabúðir selja saltkjöt og baunir fyrir sprengidag og fara þá í samkeppni við mat- vöruverslanir? Ég veit að stórmark- aðirnir geta boðið betra verð en bókabúðirnar. Þetta á t.d. líka við um leikfangaverslanir sem voru mun fleiri en hafa núna færst inn í stór- markaðina sem og bygging- arvöruverslanir en ég stórefast um að leikfangaverslanir færu að selja parket og flísar. Mun þetta verða þannig að maður þarf einungis að fara í eina verslun til að kaupa allt sem þarf og skipta því alltaf við sama aðila? Hversu góð þróun er það? Maja. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Mega bókabúðir selja saltkjöt og baunir fyrir sprengidag? Jólabækurnar Ætli bókabúðir fari að selja saltkjöt og baunir einn daginn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.