Morgunblaðið - 11.12.2014, Page 77
UMRÆÐAN 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| brids@mbl.is
Bridsfélag eldri borgara
í Hafnarfirði
Föstudaginn 5. desember var
spilaður Mitchell-tvímenningur á 12
borðum.
Efstu pör í N/S - % skor:
Björn Árnason - Eðvarð Hallgrímss. 59,1
Jón Sigvaldason - Katarínus Jónsson 56,9
Erla Sigurjónsd. - Jóhann Benediktss. 56,7
Guðm. Sigursteinss. - Auðunn Guðmss. 54,7
Hildur Jónsd. - Friðrik Hermannss. 53,4
A/V
Birgir Sigurðss. - Jón Svan Sigurðss. 62,5
Skarphéðinn Lýðss. - Stefán Ólafsson 54,8
Þorst. Bergmann - Ásgr. Aðalsteinss. 51,5
Kristján Þorlákss. - Jens Karlsson 51,3
Guðjón Eyjólfsson - Sigurður Tómass. 50,8
Föstudaginn 25. nóvember var
spilaður tvímenningur með þátttöku
26 para.
Efstu pör í N/S:
Axel Lárusson - Friðrik Hermannss. 61,1
Friðrik Jónsson - Björn Svavarsson 58,0
Örn Einarsson - Guðlaugur Ellertss. 57,4
Hrafnh. Skúlad. - Guðm. Jóhannss. 55,6
Guðm. Sigursteinss. - Auðunn Guðmss. 55,6
A/V
Óskar Ólafsson - Viðar Valdimarss. 59,0
Birgir Sigurðss. - Jón Svan Sigurðss. 56,3
Kristrún Stefánsd. - Sverrir Gunnarss. 54,0
Ólafur Ólafsson - Anton Jónsson 51,9
Sturla Snæbjss. - Ormarr Snæbjörnss, 51,1
Hauststigakeppni félagsins er bú-
in að vera í gangi síðan í ágúst.
Henni lýkur þriðjudaginn 16. des-
ember. Efstir eru:
Bragi Björnsson 225,5 stig
Tómas Sigurjónsson 225,5 stig
Guðmundur Sigursteinsson 217,5 stig
Bjarnar Ingimarsson 187,5 stig
Óskar Ólafsson 176,5 stig
BFEH spilar á þriðjudögum og
föstudögum í félagsheimili eldri
borgara í Hafnarfirði að Flata-
hrauni 3. Spilamennska byrjar kl.
13:00
Keppnisstjóri er Sveinn R. Ei-
ríksson.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Annað kvöldið í aðalsveitakeppni
félagsins var spilað mánudaginn 8.
desember.
Efstu sveitir eftir 4 umferðir af 9:
Sigurjón Harðarson 57,7 stig
GSE 54,01 stig
Miðvikudagsklúbburinn 53,33 stig
Hrund Einarsdóttir 46,72 stig
Gert verður hlé á sveitakeppninni
þangað til á nýju ári.
Mánudaginn 15. desember verður
jólakvöld hjá BH. Spilaður verður
eins kvölds tvímenningur og er spil-
urum hjá eldri borgurum í Hafn-
arfirði sérstaklega boðið að taka
þátt og fá sér kaffi eða kakó og
meðlæti.
BH spilar á mánudagskvöldum í
Hraunseli, Flatahrauni 3, Hafnar-
firði. Spilamennska byrjar kl. 19.
Keppnisstjóri er Sveinn R. Ei-
ríksson.
Afmælismót
Halldórs Þorvaldssonar
Miðvikudagsklúbburinn og Hall-
dór Þorvaldsson ætla að halda upp á
hálfrar aldar afmæli Halldórs mið-
vikudaginn 17. desember. Spilað
verður silfurstigamót, 10 umferðir
með 4 spilum á milli para.
Boðið verður upp á kaffi og kökur
í hléi og þar að auki verður fullt af
verðlaunum, meðal annars þátttaka
í Stjörnutvímenningi Bridgehátíðar
og þátttaka í jólamóti BH og BR.
Afmælismótið byrjar kl. 18 og
keppnisgjald er 1500 kr. á mann.
Jöfn og góð keppni
í Gullsmára
Spilað var á 12 borðum í Gull-
smára mánudaginn 8. desember.
Úrslit í N/S:
Gunnar Sigurbjss. - Sigurður Gunnlss. 198
Guðrún Gestsd. - Ragnar Ásmundss. 197
Guðl. Nielsen - Pétur Antonss. 195
Viðar Valdimarss. - Óskar Ólason 194
A/V
Jón I. Ragnarss. - Sæmundur Árnas. 206
Jón Jóhannss. - Sveinn Sveinsson 203
Guðbjörg Gíslad. - Sigurður Sigurðss. 202
Gunnar M. Hansson - Hjörtur Hanness. 188
Jöfn og góð keppni í Kópavog-
inum. Spilað verður til 18. desem-
ber,og verður þá boðið í jólakaffi.
Nú þegar líður að jólum hefur vöru-
úrval í stórmörkuðum heldur betur
aukist. Matvöruverslanir hafa heldur
betur sópað til sín vöruflokkum sem í
raun ættu ekki að tilheyra þeim, að
mér finnst. Í mörg ár hef ég hugsað
hvað þetta er ósanngjarnt gagnvart
þeim litla aðila sem vill sérhæfa sig í
ákveðnum vöruflokkum, standa sig
vel þar og bjóða gott verð og úrvals
þjónustu. Þar má meðal annars
nefna bækur sem sjá má núna í nán-
ast öllum matvöruverslunum, enda
er háannatími bóksölu genginn í
garð. En þá kemur upp í kollinn á
mér spurning: af hverju mega bóka-
búðir ekki fá að eiga sinn háannatíma
í friði, af hverju þurfa aðrir að eigna
sér þetta líka? Bóksala í kjörbúðum
hefur valdið því að bókabúðum fer
ört fækkandi. Þá kemur upp önnur
spurning: mættu þá bókabúðir selja
saltkjöt og baunir fyrir sprengidag
og fara þá í samkeppni við mat-
vöruverslanir? Ég veit að stórmark-
aðirnir geta boðið betra verð en
bókabúðirnar. Þetta á t.d. líka við um
leikfangaverslanir sem voru mun
fleiri en hafa núna færst inn í stór-
markaðina sem og bygging-
arvöruverslanir en ég stórefast um
að leikfangaverslanir færu að selja
parket og flísar. Mun þetta verða
þannig að maður þarf einungis að
fara í eina verslun til að kaupa allt
sem þarf og skipta því alltaf við sama
aðila? Hversu góð þróun er það?
Maja.
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
Mega bókabúðir selja saltkjöt
og baunir fyrir sprengidag?
Jólabækurnar Ætli bókabúðir fari að selja saltkjöt og baunir einn daginn?