Morgunblaðið - 11.12.2014, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 11.12.2014, Qupperneq 85
85 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014 a Morgunblaðið/Eggert Þetta er réttur sem hefur verið á Tapasbarnum frá upphafi. Við fáum ekki nóg af honum og gestir okkar ekki heldur. Pestóið tónar svo vel við sætu kartöflurnar og saltfiskinn, skilur eftir sig bragð ferskleika og sumars. Ef þið finn- ið fyrir söknuði eftir sumri, skell- ið þá í þennan rétt og málunum er bjargað. Saltfiskurinn 450 g saltfiskhnakki, skorinn í 4 bita olía til steikingar Pönnusteikið fiskinn á roðhlið- inni í 3-4 mínútur, þar til roðið er orðið örlítið stökkt. Snúið bit- unum síðan við og steikið í 2½ mínútu. Hafið þó í huga að stærð og þéttleiki bitanna getur haft mikil áhrif á steikingartímann. Langbest er að hafa fiskinn örlítið hráan í miðjunni, frekar blautan og finna fyrir flögunum í fisk- holdinu. Berið fiskinn fram með heima- gerðu pestói og sætri kart- öflumús. Pestó 100 g fersk basilíka 25 g fersk steinselja 50 g ristaðar furuhnetur 50 g parmesanostur safi úr einu lime 2½ dl olía? sjávarsalt og nýmalaður pipar Setjið kryddjurtirnar í skál og maukið vel saman. Bætið síðan furuhnetunum, olíunni og lime- safanum við og hrærið. Bætið parmesanostinum seinast út í. Við mælum með því að hafa pestóið gróft og groddalegt; passa að hræra ekki of mikið. Sæt kartöflumús 2 meðalstórar sætar kartöflur 1 grein rósmarín 2 dl appelsínusafi 50 g engifer 2 msk. smjör sjávarsalt og nýmalaður pipar Skrælið sætu kartöflurnar, skerið þær í smáa bita og setjið í pott með rósmaríninu og appels- ínusafanum. Bætið við vatni þar til flýtur yfir kartöflurnar og sjóðið í 45 mínútur. Síið soðið frá kartöflunum og maukið þær með fínt skornu engifer og smjöri. Bragðbætið með salti og pipar eftir smekk. Saltfiskur með sætri kartöflumús og pestói Foto.is SUBARU OUTBACK FJÓRHJÓLADRIFINN – SJÁLFSKIPTUR BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar Reykjanesbæ www.bilahusid.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 E N N E M M / S ÍA / N M 6 6 11 8 SUBARU ER EINN ÖRUGGASTI BÍLL SEM ÞÚ GETUR KEYPT 6,3 l / 100 km í blönduðum akstri Ný LINEARTRONIC stiglaus sjálfskipting með þrepastillingum í stýri og leðurklædd rafdrifin sæti. Subaru Outback 2.0l BOXER dísil, sjálfskiptur Verð: 6.890.000 kr. Rekstraröryggi og gott endursöluverð er það sem allir þekkja og kemur fyrst upp í hugann. Lágur þyngdarpunktur, þverliggjandi BOXER vél og sítengt fjórhjóladrif með tölvustýrðri stöðugleikastýringu er lykillinn að akstursöryggi. Allir Subaru eru með 5 stjörnur í árekstrarprófunum EuroNCAP. GERÐU ÖRUGG BÍLAKAUP – KAUPTU SUBARU!NÝR LÁNAMÖGULEIKI ÚTBORGUN / 689.000 KR.10% Fyrirhöfn Bento segir taka tíma að elda salfisk með gamla lag- inu. „Skipta þarf um vatnið á 6-8 tíma fresti og það er breytilegt eftir stærð og þykkt flaksins hversu lengi fiskurinn þarf að liggja í bleyti.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.