Morgunblaðið - 11.12.2014, Síða 97

Morgunblaðið - 11.12.2014, Síða 97
97 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014 Andrés Kolbeinsson, kokkur á Hereford steikhús, mun elda fyrir gesti Hjálpræðishersins í Tapashús- inu á aðfangadagskvöld. En hvað verður í matinn? „Við verðum með aspassúpu í for- rétt sem er gefin af Múlakaffi. Þannig hefur það verið mjög lengi. Í aðalrétt erum við með lambalæri með villijurtasósu og sykurbrún- uðum kartöflum. Meðlæti verður rauðkál og grænar baunir. Í eft- irrétt höfum við ís með súkku- laðisósu.“ Getur þú gefið einhverja upp- skrift í þessu sambandi? „Ég elda ekki eftir uppskriftum, geri það yfirleitt ekki. Ég kann varla uppskriftir að nokkrum sköpuðum hlut, heldur elda eftir ákveðinni til- finningu. Ég útskrifaðist sem kokk- ur árið 1993 frá Hótel- og veitinga- skóla Íslands. Auðvitað þarf maður að fara eftir uppskriftum stundum en þá fer maður bara í bækur, ég legg ekki uppskriftir á minnið.“ Hvers vegna ertu sjálfboðaliði hjá Hernum á aðfangadagskvöld? „Þetta er það langskemmtilegasta sem nokkur maður getur gert, ná- kvæmlega á þessum tíma. Ég hef aðstoðað Ingvar Óskar Sveinsson undanfarin jól við matseldina hjá Hjálpræðishernum, en hann þurfti að draga sig í hlé þetta árið svo ég tók við.“ Eldar eftir tilfinningu Morgunblaðið/Þórður Gefandi „Þetta er það langskemmtilegasta sem nokkur maður getur gert,“ segir Andrés Kolbeinsson kokkur. er með jólamat líka á aðfangadags- kvöld. Allir geta komið til okkar á jól- unum og gott væri ef fólk gæti skráð sig sem fyrst, sent póst á net- fangið rannva@herinn.is eða hringt í síma 5613203 – svo við vitum hve mikið þarf í matinn.“ á jólunum Morgunblaðið/Þórður Fjölbreytni „Við erum yf- irleitt ekki með skötu á Þorláksmessu en í fyrra komu einstaklingar og veitingastaður með soðna skötu og meðlæti. Eldri gestirnir voru kátir með þetta en hinir yngri og út- lendingarnir voru ekki hrifnir,“ segir Rannva. Julius K-9 hafa verið kosin bestu beislin frá 2010 af leiðandi hundatímaritum í Evrópu Fæst í öllum betri gæludýraverslunum Finndu okkur á facebook Julius K-9 Ísland Lýsa ímyrkri! Tilvalin jólagjöf fyrir dýrið þitt NÝTT • Julius K-9 beislin eru notuð af lögreglu- og björgunarsveitum víðsvegar um heiminn. • Julius K-9 hefur skapað nýjar stefnur í heimi hunda og tísku. • Þekktasta vörumerkið, K-9 Power harness, hefur sett mark sitt á hundaheiminn. • Julius K-9 hefur í meira en 10 ár verið í fremstu röð fyrirtækja í Evrópu á sviði íþrótta hunda, þjónustu hunda, fjölskyldu hunda, búnaði og öðrum aukabúnaði. • Á þessum tíma hefur félagið náð leiðandi stöðu meðal framleiðenda. • Vörur Julius K-9 eru framleiddar í löndum ESB. • Julius K-9 notar hluta af tekjum sínum til ýmissa hjálpar- og líknarstarfa, tengt hundum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.