Morgunblaðið - 11.12.2014, Page 98

Morgunblaðið - 11.12.2014, Page 98
98 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014 JÓLAMATUR Ármúla 19 | S: 553-9595 | gahusgogn@gahusgogn.is | www.gahusgogn.is GÁ húsgögn ehf. er traust fyrirtæki sem hefur verið á íslenskum markaði um árabil. Við leggjum áherslu á stílhrein, vönduð húsgögn og góða þjónustu. Við tökum málin þín í okkar hendur Sérsmíðum fyrir heimili og fyrirtæki Þú getur hjálpað núna með því að greiða valgreiðslu í heimabanka. Einnig: • Frjálst framlag á framlag.is • Gjafabréf á gjofsemgefur.is • Styrktarsími: 907 2003 (2.500 kr.) • Söfnunarreikningur: 0334–26–50886, kt. 450670-0499 Þinn stuðningur gerir kraftaverk Skortur á drykkjarhæfu vatni og hreinlætisaðstöðu veldur banvænum sjúkdómum en með aðgangi að hreinu vatni hefur allt líf möguleika á að vaxa og dafna. Hjálparstarf kirkjunnar tryggir fólki aðgang að hreinu vatni í Úganda og Eþíópíu – og þitt framlag skiptir sköpum. Ólafur Gísli Sveinbjörnsson mat- reiðslumaður játar það hiklaust að þegar jólin nálgast hættir honum til að missa sig í jólabakstrinum. „Mest hef ég bakað nítján sortir, og eru þá taldar með lagkökurnar sem ekki má vanta,“ segir hann. Algjört lág- mark er að allir heimilismeðlim- irnir fimm fái hver sína uppá- haldssort. Ólafur segir svo engar strangar reglur gilda um hvenær má vaða í köku- dósirnar. „Ég ligg ekki á þessu eins og ormur á gulli og ekkert stórmál ef allar smá- kökurnar hafa klárast strax á annan jóladag. Það er meira að segja allt í lagi ef byrjað er að smakka kök- urnar á meðan baksturinn stendur enn yfir.“ Hamagangur í eldhúsinu Ólafur átti sín uppvaxtarár í Hornafirði og var móðir hans dugleg við baksturinn. „Það var mikið bak- að á heimilinu og þegar gesti bar að garði virtist alltaf sem hægt væri að galdra fram kökuhlaðborð á nokkr- um mínútum. Á aðventunni var eld- húsið undirlagt og fékk ég sem krakki að taka þátt í eldhússtörf- unum, þótt sennilega hafi ég verið meira fyrir en til gagns.“ Sú hefð frá æskuheimilinu sem Ólafur heldur fastast í er að baka bæði hvíta og brúna lagtertu fyrir jólin. Brúnu kökuna geir hann með smjörkremi eins og venjan er, en lætur vera að krydda kökuna rétt eins og mamma hans á undan hon- Jólin koma með lag- tertunni  Gæta verður að smáatriðum eins og að hafa smjörið kalt og hnoða með höndunum Ólafur Gísli Sveinbjörnsson Handök Sonur Ólafs, Halldór Óli, aðstoðar við baksturinn enda verður að viðhalda hefðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.