Morgunblaðið - 11.12.2014, Qupperneq 110

Morgunblaðið - 11.12.2014, Qupperneq 110
110 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014 Berglind Helga Sigurþórsdótir er náms- og starfsráðgjafi íVerzlunarskóla Íslands og hefur starfað þar í tíu ár. Húnfæst við allt sem snertir nemendur, frá vali á námi til persónulegra vandamála. „Það hefur aukist mjög að þeir komi til okkar vegna prófkvíða en ég veit ekki hvort kvíðinn hefur í raun aukist eða hvort fólk er farið að leita sér meira hjálpar. Helsta breytingin sem ég hef séð í skólastarfinu er ann- ars skemmtanahaldið, við höfum tekið upp áfengismæla og áfengisneyslan hefur stórminnkað á skemmtunum á veg- um skólans. For- eldrar fylgjast líka betur með krökkum sínum núna.“ Í tilefni dagsins ætlar Helga á Ham- borgarabúlluna í há- deginu með sam- starfskonum sínum og ætlar svo að bjóða fjölskyldunni í pítsu á nafnlausa staðnum á Hverfisgötunni. Svo á að skála í púrtvíni með vinkonum á morgun. „Eirný Sig- urðardóttir í Búrinu hjálpaði mér að velja osta fyrir kvöldið sem passa við púrt- vínið.“ Áhugamál Helgu eru fólk og ferðalög, hún var í Berlín í nóv- ember, London í september og var á Spáni og í Amsterdam í júní, alls fjórar ferðir á árinu. „Þetta er ein ferð fyrir hvern áratug, maður leyfir sér kannski meira á svona tímamótaári. Ég er mjög forvitin að eðlisfari og finnst gaman að svala henni í ferðalögum, mat og drykk. Svo hef ég mjög gaman af að fara í göngur, heilsubótargöngur kalla ég þær, og er Helgafell í uppá- haldi, hef mikið gengið á það enda er ég Hafnfirðingur í húð og hár þótt ég búi í Garðabæ.“ Eiginmaður Helgu er Agnar Már Magnússon píanóleikari og börn þeirra eru Gauti 12 ára, Egill 6 ára og Lára Kristín 3 ára. Helga Sigurþórsdóttir er 40 ára í dag Púrtvín og ostar með vinkonunum Afmælisbarnið Berglind Helga. Ljósmynd/Selma Káradóttir Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. María Björk Friðriksdóttir, Ingibjörg Aþena Ellertsdóttir og Þórhildur Lilja Guð- mundsdóttir héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum og söfnuðust 11.525 krónur. Hlutavelta G uðlaugur fæddist í Reykjavík 11.12. 1954. Fyrsta hálfa árið ól hann manninn á Fjöln- isvegi 10, í húsi ömmu sinnar, en afi hans hafði látist tveimur árum fyrr, tæplega fimmtugur: „Afi vitjaði eindregið nafns og því heiti ég Guðlaugur. Fyrstu minningar eru frá Laugavegi 22 þar sem fjölskyldan bjó í þrjú ár. Þar var innangengt úr íbúð okkar í silfursmiðju og verslun afa. Þetta var minn leikskóli enda föndr- aði ég með silfur, sem er sótthreins- andi og græðandi málmur. Egypsk aðferð við málmsteypu Fyrsta silfurgripinn smíðaði ég fyrir þriggja ára afmælið, og 15 ára fór ég til Danmerkur um vorið að læra „Lost Wax“ hjá Henrik Fogh, ævaforna egypska aðferð við málm- steypu. Henni fylgdi vélbúnaður sem við keyptum hingað heim frá Ítalíu og enn er notast við eftir 45 ár. Í hádegishléum hjá Henrik Fogh var borinn fram lítri af bjór á mann fyrir kennara jafnt sem nema. Smiðjan á Laugavegi 22 flutti síðar í Skipholt 3 og varð þar vettvangur tónlistartilrauna tónlistarmanna af öllum toga, ekki síst málmblásara sem komu með hljóðfæri sín til við- gerðar fram til 2001 er Reynir Guð- laugsson, frændi minn, lést. Tónlistin hljómaði einnig á heimili okkar enda faðir minn „Audiophil“ og flutti inn þýsk hljómtæki. Hugur minn hneigðist að raftónlist og snemma kom í ljós að léttmeti í tónlist var mér ekki að skapi. Ég lærði utanbókar krefjandi tónverk og Guðlaugur Kristinn Óttarsson – 60 ára Á Breiðabólstöðum á Álftanesi Þar voru áður bækistöðvar Þeys. Nú er húsið í eigu Heru, dóttur Guðlaugs, og eiginmanns hennar, Jóns Ragnars. Hér er Guðlaugur að kenna dóttursonunum á gítar, Flóka, Ísleifi og Þrymi. Ofviti og tónlistarséní Morgunblaðið/Einar Falur Þrjú tónlistarséní Guðlaugur, Megas og Hilmar Örn leggja á ráðin árið 2001. Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is kÖku gerÐ hp www.flatkaka.is Flatkökur& rúgbrauð ádiskinn þinn þjóðlegt, gómsætt og gott á aðventunni Gríptu með úr næstu verslun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.