Morgunblaðið - 11.12.2014, Page 120

Morgunblaðið - 11.12.2014, Page 120
120 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2014 Dagskrá tónlitarhátíðarinnar Són- ar Reykjavík er að taka á sig mynd og hefur nú verið tilkynnt að þeir Jamie xx, Ryan Edgar og Ryan Hemsworth hafi bæst á lista þeirra tónlistarmanna sem koma fram á hátíðinni. Hátíðin verður haldin í Hörpu 12.-14. febrúar. Innlendir listamenn hafa einnig bæst í hópinn: Jón Ólafsson & Fut- uregrapher, Emmsjé Gauti, Páll Ív- an frá Eiðum, Kött Grá Pje, AMFJ og Bjarki. Af þeim sem áður hafa staðfest komu sína á hátíðina má nefna Skrillex, Paul Kalkbrenner, TV on the Radio, Todd Terje, SBTRKT, Kindness, Elliphant, Nina Kraviz, Yung Lean & Sad Boys, Nisennenmondai, Sophie, Randomer, Daniel Miller, Samaris, Prins Póló, Mugison og Sin Fang. Morgunblaðið/Eggert Stuð Gestir voru líflegir á tónleikum Major Lazer á Sónar í febrúar sl. Jamie xx, Ryan Edgar og Ryan Hems- worth leika á Sónar á næsta ári Rithöfundarnir Gerður Kristný og Halldór Armand Ásgeirsson lesa upp og svara spurningum Atla Bollasonar um nýútkomnar bækur sínar í Gunnarshúsi í kvöld kl. 20. Aðgangseyrir er 500 kr. og eru allir velkomnir á meðan stólar leyfa, en fyrstir koma, fyrstir fá sæti. Gerður Kristný sendi nýverið frá sér Drápu sem segir áhrifaríka sögu í ljóði sem hefst nóttina þegar myrkusinn kemur til borgarinnar. Halldór Armand skrifaði Drón sem fjallar um Heiðrúnu Sólnes. Þegar hún uppgötvar að líkami hennar virðist geta sagt fyrir um dular- fullar árásir dróna víða um heim óttast hún að hún sé að missa vitið. Níunda höfundakvöldið í Gunnarshúsi Gerður Kristný Halldór Armand Skipper, Kowalski, Rico og Hermann ganga til liðs við njósnasamtök. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 3D Sambíóin Egilshöll 17.40 Smárabíó 15.15, 15.15 3D, 17.30 3D, 17.30, 20.00 3D Háskólabíó 17.30, 17.30 3D Laugarásbíó 17.00 Borgarbíó Akureyri 17.40 Mörgæsirnar frá Madagaskar Kvikmyndir bíóhúsanna Nokkrir menn fara út í geim og kanna nýuppgötvuð ormagöng sem gera þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á nýjan hátt. Mbl. bbbmn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.40, 20.20, 20.30, 21.30 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.30, 21.00 Sambíóin Akureyri 20.30 Interstellar 12Katniss Everdeen efnir til byltingar gegn spilltu ógnarstjórninni í Höfuðborginni. Mbl. bbbmn Metacritic 63/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.00, 17.00 LÚX, 20.00, 20.00 LÚX, 21.00, 22.45 LÚX, 22.45 Háskólabíó 18.00, 21.00, 22.30 Laugarásbíó 17.00, 19.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 12 Begin Again Dan hefur misst vinnu sína í hljómplötufyrirtæki en fær nýtt tækifæri í lífinu þegar hann hittir Gretta, sem er einnig tónlistarmaður. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 62/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 St. Vincent 12 Uppgjafahermaðurinn Vin- cent eignast óvæntan félaga þegar Oliver, 12 ára drengur í hverfinu, leitar til hans eftir að foreldrar hans skilja. Metacritic 64/100 IMDB 7,6/10 Háskólabíó 20.00 Dumb and Dumber To 12 Tuttugu ár eru liðin frá því að kjánarnir Harry Dunne og Lloyd Christmas héldu af stað í fyrra ævintýrið. Nú vantar Harry nýrnagjafa og Lloyd er orðinn ástfanginn. Mbl. bbmnn Metacritic 35/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 18.00, 20.00, 22.30 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Laugarásbíó 16.30, 20.00, 22.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 This Is Where I Leave You 12 Þegar faðir þeirra deyr snúa fjögur uppkomin börn hans aftur til æskuheimilis síns og búa saman í viku, ásamt móður þeirra og samansafni maka, fyrrverandi maka og annarra hugsanlegra maka. Metacritic 44/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.30 The Railway Man 16 Sönn saga breska her- mannsins Eric Lomax, sem var neyddur ásamt þúsund- um annarra til að leggja járn- brautina á milli Bangkok í Taílandi og Rangoon í Búrma árið 1943. Metacritic 59/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 17.40 Nightcrawler 16 Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Ang- eles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Háskólabíó 20.00, 22.30 Laugarásbíó 22.20 Vikingo 12 Í Dóminíska lýðveldinu er þjóðaríþróttin hanaat. Þar tala menn um hanana sína eins og íslenskir hestamenn ræða um gæðinga og stóð- hesta. Sambíóin Kringlunni 18.00 John Wick 16 Metacritic 67/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna lands- yfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Akureyri 18.00 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Kringlunni 17.40 Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 22.15 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 20.00 (English subtitles), 22.15 20.000 Days on Earth Bíó Paradís 18.00 Whiplash Bíó Paradís 17.45, 22.15 París norðursins Bíó Paradís 20.00 (English subtitles) White God Bíó Paradís 20.00, 22.00 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 17.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Glæsilegir sólskálar sem lengja sumarið og gera sælureitinn ómótstæðilegan Yfir 40 litir í boði! Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Sólskálar - sælureitur innan seilingar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.