Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Blaðsíða 42
arins sem álfamir ríða um verður í for- grunni í frumkvæðinu, en tunglsljósið hjá Jónasi lýsir allt upp og líkt og sviptir hinum dimma skógi frá og þá um leið talsverðu af þeim óhugnaði sem þar er á ferð. Sé þetta haft í huga, er ekki furða þótt hafmeyjarkvæði Hænis þurfi að taka all- miklum stakkaskiptum, þar til úr verður Sæunn hafkona. En kvæðið er eitt af mörg- um áþekkum í téðum ljóðabálki, Die Heim- kehr, (þar er m. a. hið fræga kvæði um Lorelei) þar sem skuggaleg og oft hráslaga- leg náttúra verður svið einhvers konar ást- arfunda, oft milli manns og náttúruvættar, sem ýmissa hluta vegna geta ekki náð sam- an eða eru haldin söknuði eftir einhveiju sem er liðið og tapað. Heine hefur kvæði sitt á skuggalegum nótum að vanda, og dregur upp náttúrumynd í fjórum samhliða setningum sem eru stuttar, látlausar og beinskeyttar: Der Abend kommt gezogen, Der Nebel bedeckt die See, Geheimnisvoll rauschen die Wogen, Da steigt es weiss in die Höh’. Þessar línur taka hjá Jónasi allmiklum breytingum þegar við það að hann gengur algerlega framhjá fyrsta orðinu, Der Ab- end, þannig að kvöldhúmið víkur fyrir dagsbirtu, en lætur þokuna sem þó er eftir lykja faðm sinn um vík og vog og gefur með því lauslega í skyn þá erótík sem í vændum er, en um leið renna upphafssetningamar tvær saman í eina og það öllu upphafnari. Eftirtektarvert er einnig að Jónas breytir hætti ljóðsins að vanda, í þetta skipti að vísu ekki í fornyrðislag heldur annan hátt sem Heine notar stundum, svo sem í frumkvæð- inu að Álfareiðinni, þótt ekki hafi Jónas séð ástæðu til að fylgja honum þar. Sá háttur er með fjómm hnígandi tvíliðum (trokkum) í hverri línu og hefur yfir sér léttari og glað- klakkalegri blæ en jambískur háttur fmm- kvæðisins, auk þess sem aðeins önnur og fjórða lína em rímaðar: Þokan yfir vík og vogi votu fangi þögul grúfir, gnauðar fyrir svölum sandi sjór, en þegja vindar ljúfir. Önnur vísan er hins vegar algerlega frumort af Jónasi, þar sem hann af mikilli snilld setur fram inngang að meginefni kvæð- isins, fundi hafgúu og manns, og byggir upp stígandi og spennu með því að færa ástar- fundinn á haf út og láta bámna leika blíð- lega við steininn, en þar verða þó á vissan hátt hlutverkaskipti þar sem karlinn er gerð- ur kaldur: Báran smáa strýkur steini (steinn er fyrir þangi bleikur) eins og sér á köldum karli konan ung að hári leikur. En hin eiginlega atburðarás hefst þegar haf- meynni skýtur upp úr djúpinu. í kvæði Heines gerist allt á augabragði, og það skiptir engum togum að hafmeyjan er komin upp á þurrt land í lostafullri mynd, fáklædd, vafin rökum slæðum: Die Meerfrau steigt aus den Wellen Und setzt sich zu mir an den Strand; Die weissen Brúste quellen Hervor aus dem Schleiergewand. og gerist strax svo aðgangshörð við skáldið að það kveinkar sér undan henni: 40 TMM 1990:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.