Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Blaðsíða 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Blaðsíða 62
Sfðar fann hún hönd hans þukla heit brjóst sín og lendar. Hlustaði á rödd ástarinnar hvísla og blómið rauða laukst upp. Enginn gat vitað betur en hann hvað var rétt. Enginn kunni betur skil á þessum hlutum. Vorið kom enn á ný. Himinninn var grár. Hún sá ekki lengur hvort grasið var grænt. Enn sviðu sár vonbrigðanna. Meir sveið þó skömmin og sektarkenndin. Engin bókanna hafði sagt henni að ástin væri sársauki. Engin þeirra að orð og athafnir verða ekki aftur teknar. Ef til vill hafði hún misskilið þær. Hún ætti trúlega að lesa allar bækumar aftur og sjá þær í nýju ljósi. í ljósi raunveruleikans. Hún sem hélt að hún vissi svo margt. Hvemig gat þetta komið fyrir hana? Eiginkona hans hafði sagst eiga von á þriðja barninu. Konan var glöð. Hafði gefið henni olnbogaskot og sagt: „Svona var nú gaman á árshátíðinni!“ Konan hafði hlegið og kjóllinn hennar hafði flaksast í vindinum og sýnt greinilega ávalar línur líkamans. Hún horfði á hvít blómin fyrir utan gluggann. Sólargeislarnir voru kaldir. Bjöllur blómanna voru luktar. Bókin lá opin í kjöltu hennar en hún var hætt að lesa. Dökkur skuggi lá yfir andlitinu. Blómið rauða með silkimjúku blöðin í brjósti hennar var fölnað og skrælnað. Vindar tímans myndu smátt og smátt feykja því á burt. Ef til vill félli þar aftur frækom. Ef til vill yxi þar nýtt blóm. Eftil vill. Mynd: Sigríður Elfa Sigurðardóttir 60 TMM 1990:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.