Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Blaðsíða 60
gleypti hvert orð hans. Ég ákvað að lesa allt sumarið og bak við hverja síðu var mynd hans. Ég beið þess óþreyjufull að skólinn hæfíst að nýju. Sæi ég honum bregða fyrir á götu, roðnaði ég af sælu og hjartað hló. Blómið rauða stækkaði og blöð þess urðu silkimjúk. Himinninn var blár. Sumarið var eins bjart og það myrkur var svart sem seinna tortímdi blóminu rauða. Einn dag um sumarið hringdi síminn. Það var hann. Ég varð heymarlaus af spennu. Hann varð að endurtaka allt. Erindið var um bók. Ekki annað. Hvert orð hans mundi ég. Nú þorði ég vart út fyrir hússins dyr af ótta við að hann hringdi rétt meðan ég skryppi frá. Fyrst hann hafði hringt einu sinni, gat hann hringt aftur. Ég var eins og krakki sem vill ekki missa af afmælisdeginum sínum. Rödd hans var sem söngur af himnum ofan. Hann hringdi aftur. Erindið var hvort ég vildi passa krakka. Það var eins og blómið breiddi út blöð sín og sólin skini á þau. Gott var að ganga um og finna þetta fallega blóm vagga í bijósti sínu. Þannig gerðist ég heimagangur hjá honum. Kona hans var mér góð. Ég fylltist sektarkennd gagnvart henni og reyndi að hemja aðdáun mína á honum sem best ég gat. Hann lánaði mér bækur. Allt efni þeirra setti ég í samband við hann — snilld hans. Ég fór ekki svo í bíó að hann væri ekki í aðalhlutverkinu. Hetjan. Mér var orðið ljóst að ég yrði að hætta að sjá hann. Gat bara ekki framkvæmt þá ákvörðun. Þetta hlyti að lagast með tímanum. Þannig reyndi ég að sætta mig við orðinn hlut. Haustið kom. Laufin féllu í litskrúðugri hringiðu. Skólinn hófst. Ég sá aðeins hann. Ég lagði mig alla fram í náminu. Mig langaði 58 TMM 1990:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.