Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Blaðsíða 73
5. Einar Ól. Sveinsson (1943), 8-13; (1954), lxxi-
lxxii og cxiii-cxiv.
6. Díalógar Gregóríusar mikla í Heilagra manna
sögum /, 189.
7. Ambrósíus saga í Hms I, 50. Sbr. kver mitt sem
getið er í nmgr. 3 hér að framan, 15-16.
8. Matthías Þórðarson, Þjóðminjasafn íslands. Leið-
arvísir (Rv. 1914).
9. Þótt ýmsir hafi kvartað undan því að slík skrið-
kvikindi eigi ekki heima með landvættum á Is-
landi, þá munu ffóðir menn kannast við þess
konar fyrirbæri í fomum ritum. Snorri Sturluson
getur þess í Haralds sögu hárfagra (25. kap.) að
„ormar og eðlur, froskar og pöddur og alls kyns
illyrmi" yllu því að líkami Snæfríðar blánaði. Sbr.
Flat. 7/(1862), 191
10. Jómsvíkinga saga, útg. Ólafur Halldórsson (Rv.
1969), 99-100.
11. Jón Jóhannesson, ÍF. XI (1950), xxxvi.
12. Gellir Bölverksson var lögsögumaður á árunum
1054-62 og 1072-74. Að tali Hungurvöku lést
hann á biskupsárum Isleifs Gissurar- sonar (d.
1080).
13. Bárðar saga veitirdrýgri vitneskju um tröllafræði
en flestar sögur aðrar, enda kunni höfundur henn-
ar skil á þeim Bárði í Snæfellsjökli, Bergþóri í
Bláfelli, Hallmundi úr Balljökli, Gljúfra-Geir
sem átti heima í Háagnúpi í Gnúpsdal og ýmsum
öðmm fjallabúum. Löngum hefur verið mikið
dálæti á Dofra nokkrum í Dofrafjöllum, en hann
mun þó aldrei hafa stigið fæti sínum á íslenska
grund.
14. Merlínusspá er íslensk þýðing í bundnu máli á
latnesku verki frá 12. öld. Sbr. Hauksbók, útg.
Finnur Jónsson (Kpbenhavn 1892-96), 272-83.
TMM 1990:4
71