Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Blaðsíða 12
*Upphaf Hringborðsins er eins og maður hafigengið inní rifrildri eldri hjóna með stálpuðum syni þeirra. 12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.12. 2014 Logi Bergmann sjónvarpsmaður hjá 365 um nýja þáttinn á RÚV Landið og miðin SKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is UM ALLT LAND SELFOSS Starfshópur um ný hjúkrunarrým komi sér saman um að nýtt Sunnlenska. Sótt verði um byggt í Hagalandin AKUREYRI rður loka er verið að b sinu, hárgreið nn gripi frá prentiðnaði og er setjaravél þar á meðar verið að taka i ágóðra gripa fr Siglufjarðarprentsmiðju sem stofnuð var árið 1917. A Á e o b þ tómstundaframlagið fyrir desember. Framlagið er gr og tómstundaiðkunar barna Hámarksgreiðsla er kr. 25 12.500 vegna barna sem fl í júlímánuði eða síðar á ár VARMAHLÍÐ Fyrirhugað er að stækka HótelVarmahlíð. Í fyrsta lagi að rífa gamla viðb norðan núverandi matsalar og byggja þar herbergisálmu á tveim hæð annan stað að byggja nýjan veitingastað til suðurs og breyta núvera ag.loks að byggja hæð ofan á álmuna þar sem matsalurinn er í d NESKAUPSTAÐUR Bæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt nýtt m Neskaupstað. Svæ ræðir markast vestri, Miðstr svæði við Neslæ til suðurs frá Nes tillagan felur í sér –torgi og bætt aðgen Öruggar umferðarleiðir fyr vegfarendur eru einnig skilgrei sveitarfélagsins. Þeir atburðir sem hafðir erutil hliðsjónar í sögunni ger-ast vestur í Dalasýslu á fyrri hluta 20. aldarinnar. Þrír feðgar gera nágrönnum sínum miklar skráveifur með stöðugum sauðaþjófnaði og hóta öllu illu þeg- ar nágrannarnir ætla að bera hönd fyrir höfuð sér,“ segir Finnbogi Hermannsson. Læknisferð endaði í Hegningarhúsinu Skarðsströnd í Dalasýslu, Akureyj- ar á Breiðafirði, Reykjavík, Garð- urinn suður með sjó, Litla-Hraun og Skagaströnd eru staðir sem heimildaskáldsagan Illur fengur eftir Finnboga Hermannsson hverfist um. „Sauðaþjófnaðurinn vestra gekk lengi, meira en í tvo áratugi, en ekkert þýddi að kæra gerningsmenn,“ segir Finnbogi. „Því var það flestra álit að sýslu- maðurinn í Búðardal héldi vernd- arhendi yfir þjófunum. Hann var jafnframt þingmaður sýslunnar á þessum tíma og Hleinabergsfólkið ætlaðir kjósendur hans. Það var síst fátækara en aðrir í hreppnum og virtist líta á sauðaþjófnað sem eðlilegan bjargræðisveg.“ Svo gerðist það, segir Finnbogi um framhald sögu sinnar, að tveir elstu synir Hleinabergsbóndans og bústýru hans færðu sig upp á skaftið og brutust inn í kaupfélag sveitarinnar í Tjaldanesi. Sá yngri skar sig á hendi og hljóp illt í sár- ið. Þá varð til samsæri tveggja embættismanna í héraði og pilturinn var sendur suður til Reykja- víkur til lækninga. Sú för endaði ekki suður á Landspítala heldur í Hegn- ingarhúsinu við Skólavörðustíg. Bandormur úr sulli „Dómsmálaráðherra hafði nú tekið málið af sýslumanninum í Dala- sýslu og skipað setudómara í Reykjavík. Tóku málin óvænta stefnu og langur bandormur skreið úr sulli sínum,“ segir höfundurinn og heldur áfram: „Þetta endaði með þungum dómum fjögurra úr fjölskyldunni og fólkið flosnaði upp því jörðin var seld upp í skaðabæt- ur. Það gerðist hins vegar að fræg- ur sauða- og skepnuþjófur norðan úr Skagafirði fluttist vestur í Akur- eyjar og Dalamenn fengu hann í stað Hleinabergsfólks. Þeir koll- egarnir að vestan og norðan hittust nefnilega á Litla-Hrauni þar sem þeir voru að afplána dóma sína. Þannig skarast sagan við Þjóf í paradís Indriða G. Þorsteinssonar og hefur skagfirska tengingu.“ Það er Skrudda, forlag Stein- gríms Steinþórssonar, sem gefur bókina út en hún er 132 blaðsíður. Samsærið fremst á tungu Söguna byggir Finnbogi Her- mannsson á dómsskjölum sem voru vel á annað hundrað síður. Þau voru ekki útbær í Þjóðskjala- safninu fyrr en 80 árum eftir að dómar féllu. „Það vakti athygli mína þegar ég blaðaði mig í gegn- um þetta að hvergi var minnst á fyrrnefnt samsæri embættismanna. Þó er það samsærið sem er gömlu fólki fremst á tungu þegar Hleina- bergsmál ber á góma,“ segir Finn- bogi sem kveðst hafa fyrst heyrt af þessum Skarðsstrandarundrum þegar hann skrifaði ævisögu Stein- ólfs bónda Lárussonar í Ytri- Fagradal á Skarðsströnd sem kom út 2003 og ber titilinn Einræður Steinólfs í Fagradal. „Þessir atburðir sátu mjög í huga mér eftir samvinnu mína við Steinólf sem þekkti vel til þessara atburða. Annars hafði þessi saga aldrei farið hátt því í þröngu sam- félagi bera menn harm sinn í hljóði, ekki síst fórnarlömbin. Þannig hefur þetta löngum verið.“ Hélt verndar- hendi yfir sauðaþjófum Hér renna ærnar eina slóð. Fyrr á tíð þótti sauðaþjófnaður einna verstur glæpa og af því spannst allskonar ströggl, sem veraldlegt yfirvald sinnti ekki endilega mikið um, eins og segir frá í nýrri bók Finnboga. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Finnbogi Hermannsson SKARÐSSTRÖND FEÐGAR STÁLU FÉ OG FÓGETINN HÉLT YFIR ÞEIM VERND- ARHENDI. GÖMUL SAGA VESTAN ÚR DÖLUM ER EFNI Í HEIMILDASKÁLDSÖGU FINNBOGA HERMANNSSONAR. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.