Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Page 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Page 29
Linda Björg Árnadóttir hjá Scintilla hannaði skemmti- legan jólapappír í ár sem er prentaður í einum lit. Munstrið byggir á munst- urhefð Scintilla. Þær Hildur Sigurðardóttir og Ólöf Birna Garð- arsdóttir hjá Reykjavík Letterpress hafa hannað einstakan jólapappír þar sem prentuð er á báðar hliðar tvennskonar grafík sem tónar vel saman og segir skemmtilega sögu. Grafíkin er prentuð á endurunninn og umhverf- isvænan pappír. Pappírinn fæst meðal annars á Lindargötu 50, Púkó og Smart, Hrím, Kraum, Mosfellsbak- arí, Mýrinni, Habitat og Tekk Company, Safnbúð Þjóðminja- safnsins, Aurum, Epal, Kokka, og í Norræna húsinu. Úrval af íslensk- um jólapappír ÚRVALIÐ AF FALLEGUM JÓLAPPÍR HEFUR AUKIST ÞESSI JÓL ÞAR SEM MARGIR ÍSLENSKIR HÖNNUÐIR HAFA HAFIÐ FRAMLEIÐSLU Á FALLEGUM JÓLAPAPPÍR, MEÐ SKEMMTILEGRI SKÍRSKOTUN Í ÍSLENSKAR JÓLAHEFÐIR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is JÓLAPAPPÍR 14.12. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Margrét Oddný Leopoldsdóttir hannar jólapappír undir nafninu Gola & Glóra. Pappírinn er 100% endurunninn með vist- vænum litum og er því áfram endurvinnanlegur. Jólapappírinn fæst á www.gola.is. Aðalheiður Ormarsdóttir, graf- ískur hönnuður, hannar og fram- leiðir skemmtilegan jólapappír undir merkinu adodesign. Papp- írinn er endurunninn og er því góður til endurvinnslu. Guðjón Ó prentar pappírinn en það er vist- væn prentsmiðja og svansvottuð. Pappírinn fæst í Hrím og Hrím eld- hús, Garðheimum og í Safnbúð Þjóðminjasafnsins. Linda Björg Árnadóttir hjá Scintilla hannaði skemmtilegan jólapappír í ár sem er prentaður í einum lit. Munstrið byggist á munsturhefð Scintilla. Fæst í verslun Scintilla, Skipholti 25. TAXFREE TAXFREE T I L BOÐ IÐ G I LD I R BARA Á LA-Z-BOY OG JAFNG I LD IR 20 , 32% AFSLÆTT I . Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar. Á Ö L LUM STÓLUM OG SÓFUM FRÁ LA-Z- BOY LÝKUR Í DAG SUN.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.