Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.12. 2014 Matur og drykkir allur vökvi innan úr dósinni allur vökvi úr ofnskúffunni 5 dl kalkúnasoð eða vatn og kalkúnakraftur fínt rifinn börkur af einni sítrónu 1 dl steinselja, smátt söxuð 1 tsk. sykur sósujafnari 1 dl rjómi eða kókosmjólk salt og nýmalaður pipar Setjið allt í pott nema sósujafnara og rjóma og sjóðið við vægan hita í 2 mínútur. Þykkið þá sósuna með sósujafnara og bætið rjóm- anum/kókosmjólkinni saman við. Smakkið til með salti og pipar. Sítrussósa Morgunblaðið/Kristinn * Kvöldiðvar frá-bært enda góður hópur sem hef- ur þekkst lengi. Ég er duglegur að útbúa ekki allt á síðustu stundu og átti til dæmis patéið og lifrarmousse í frysti Fyrir 8-10 1 kalkúnn, 5-6 kg salt og nýmalaður pipar 1 tóm 3 dl áldós 3 sítrónugrös 1 msk. engiferrót, smátt söxuð 1 chili-aldin, heilt 2 hvítlauksgeirar, heilir 2 dl eplasíder 2 laukar, skrældir og skornir í báta 1 sítróna, skorin í báta Kryddið fuglinn að innan og utan með salti og pipar. Saxið smátt 1 sítrónugras og setjið í áldósina ásamt engifer, chili, hvítlauksgeirum og eplasíder. Setjið dósina innan í fuglinn þannig að það hellist ekki úr henni. Bætið restinni af sítrónugrösunum í fuglinn ásamt lauk og sítrónu. Færið fuglinn í eldfast mót og bakið í 15-20 mínútur við 190°C, eða þar til hann er fallega brúnaður. Lækkið þá hitann í 150°C og bakið í 40 mínútur fyrir hvert kíló, eða þar til kjarnhiti sýnir 70°C. Berið fuglinn fram með sítrussósunni og til dæmis bök- uðum sætum kartöflum og grænmeti. Dósakalkúnn með spennandi kryddi Fyrir 6-8 2 vanillustangir, kjarninn 1,2 dl sykur ½ dl vatn 1 l broddur (ábrestir) ½ dl hrásykur Setjið vanillukjarnann, sykur og vatn í pott og látið sjóða í 1 mín. Kælið lítið eitt og blandið saman við broddinn. Hellið í eldfast mót eða á fallega pönnu og lokið vel fyrir með álpappír. Bakið í vatnsbaði við 150°C í u.þ.b. 25 mín. eða þar til broddurinn er orðinn stífur. Takið þá formið úr vatnsbaðinu og kælið. Stráið þá hrásykrinum yfir og brennið með crème brûlée-brennara eða bakið undir grillinu í ofninum þar til sykurinn er gullinbrúnn og stökkur. Berið fram með t.d. berjum og ástríðuávöxtum. SÚKKULAÐI- OG MÖNDLUKAKA 175 g suðusúkkulaði 175 g smjör 3 egg 100 g saxaðar möndlur 2 dl sykur 1 dl hveiti 1 tsk. instant kaffi Bræðið súkkulaðið og smjörið í potti og kælið lítið eitt. Skiljið eggjarauður frá -hvítunum. Stífþeytið eggjahvíturnar og haldið köld- um. Blandið saman möndlum, sykri, hveiti og kaffi saman í hrærivél og setjið síðan eggjarauðurnar út í. Þá er súkkulaðismjörinu bætt við. Síðast er stífþeyttu eggjahvítunum blandað varlega saman við. Setjið í smurt og hveitistráð form, best er að klippa út bök- unarpappír og setja í botninn á forminu og smyrja hliðar og strá hveiti yfir þær. Bakið við 175°C blástur í 30 mín. Broddbrûlée
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.