Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Síða 50

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Síða 50
Í myndum 50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.12. 2014 Jólahátíðin þá og nú SUMT BREYTIST LÍTIÐ MILLI ÁRA EN ANNAÐ MEIRA. MYNDASAFN MORGUNBLAÐSINS BÝR YFIR MÖRGUM GERSEMUM OG BER TÍÐARANDANUM VITNI. ÁKVEÐNIR STAÐIR ERU VINSÆLLI VIÐKOMUSTAÐIR EN AÐRIR Á VETURNA OG ÞAÐ ER GOTT AÐ HAFA ÞESSA FÖSTU PUNKTA Í TILVERUNNI. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Fyrsta Óslóartréð var sett upp á Austurvelli árið 1952. Hefðin heldur sér en aðferðirnar við að skreyta tréð voru aðrar og þægilegri tæpum sextíu árum síðar. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Morgunblaðið/Ernir Gríðarleg snjókoma var í Reykja- vík í lok janúar 1952 og unnu 250 manns að snjómokstri. Mokst- urstækin voru snjóskóflur eins og hér sést í Austurstræti. Snjó- moksturinn var átakaminni í miðbæ Reykjavíkur á jóladag árið 2007 enda gerður með hjálp stórra vinnuvéla. Var mikið að gera hjá Vegagerðinni en snjó tók að kyngja niður á aðfangadag. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Morgunblaðið/Ómar Jólasveinarnir skila sér sem betur fer alltaf í bæinn af fjöllum en farartækin eru þó ekki alltaf þau sömu. Árið 2013 mættu sveinarnir á staðinn með þyrlu en árið 1974 voru far- arskjótarnir öllu hefðbundnari. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Morgunblaðið/Árni Sæb

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.