Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Qupperneq 48

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Qupperneq 48
vorkenna mér og það á heldur ekki að vorkenna fólki. Það er ekki rétt. Fólk getur séð eftir því. Og þá er ég ekkert að meina afa. Eða mömmu. Bara alla. Það á ekki að halda eitthvað og hugsa: auminga hún. Það vill enginn láta vorkenna sér. Svoleiðis gera ekki vinir. Til dæmis ef stelpa og strákur eru vinir og þeim þykir gaman að hittast og tala saman og gera margt. Stundum eru þau kannski að tala saman um hvernig er í skólanum, og stundum eru þau kannski að leika sér með hinum krökkunum. En svo gæti verið að strákurinn ætti kassettutæki og þau eru oft að hlusta á tónlist heima hjá honum. Og tala kannski um hvaða lög eru skemmtileg og hvaða hljómsveit sé best. Og þau eru kannski oft að tala um að stofna hljómsveit afþví stelpan ætlar að verða söngkona. Og henni finnst kannski gaman að ímynda sér alls konar og þá eru þau stundum að þykjast vera í hljómsveit. En hugsum okkur svo að stelpan eigi ekkert kassettutæki, bara strákurinn. Vill hún þá ekkieigatæki líka? Jú. Ogmammahennarsegirkannskiaðhúnverði að eiga þetta við hann pabba sinn. En hann segir kannski að hún hafi ekkert við kasettutæki að gera, hún geti vel beðið þangað til hún verði táningur. Einsog fólk segir oft. Þá getur vel verið að stelpan verði hálf fúl og segi eitthvað svona við pabba sinn afþví henni finnst þetta svo leiðinlegt. Að geta ekki átt tæki líka. Mér myndi finnast það. Svo er þessi stelpa kannski að segja við pabba sinn að hún skammist sín nú eiginlega fyrir að eiga svona pabba sem geti ekki einu sinni gefið henni eitt kassettutæki. Hún vilji bara ekkert eiga hann fyrir pabba. Eins og krakkar segja oft. Og hún segir að þá sé miklu betra að eiga bara pabba eins og strákurinn. Hann er oft að senda gjafir. En stelpan er samt ekkert að meina þetta. Krakkar segja bara svona þegar þau fá ekki eitthvað sem þau vilja eiga. En svo segir pabbinn einu sinni að þau skuli sjá til. Þá hugsar stelpan að hún eigi að fá lánað tækið hjá stráknum til að sýna pabba sínum hvernig tæki hún vilji og strákurinn tímir alveg að lána henni það. Þau eru svo góðir vinir. Og þá ætlar hún einhvern tímann að fá lánað tækið. Svo kemur kannski eitthvað fyrir heima hjá henni og hún getur ekki farið í skólann afþví hún þarf að passa systur sína og þá fer hún að labba og langar til að tala við strákinn. Bara svona. Svo er hún rétt hjá þar sem hann á heima að tala við einhvern mann þegar strákurinn kemur úr skólanum. En þá veit hún ekkert hvað hún á að segja. Hann er svo skrýtinn. Og hún segir bara að hún hafi ekki komið í skólann vegna þess að hún hafi verið að 38 TMM 1996:1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.