Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Page 62
Patrick Chamoiseau við Kerið í Grímsnesi í september 1995. og hófust undireins handa við að endurskapa þorpsanda meginlandsins: stungu niður fána og krossi, helguðu sér land, nefndu það, reistu virki, og komu fyrir hópi fólks sem myndaði íbúakjarna sem tók sér bólfestu á staðnum. Karíbar umgengust staði á gerólíkan hátt. Þeir litu ekki á eyjar sem einangruð fyrirbæri, heldur hluta af eyjaklasa sem þeir flökkuðu um án afláts. Þeir voru á stanslausri siglingu frá einni eyju til annarrar, eftir því sem hátíðir, sambönd og atburðir gáfu tilefni til. Rúmskyn þeirra náði til eyja- klasans alls og smellti víða kossi á varir meginlandsins. Þeir litu svo á að hafið tengdi, og tengdi saman, hvetti til sambanda. Evrópski nýlenduherrann lokar sig hins vegar af á eynni: hann er keppinautur annarra nýlenduvelda, hann reisir virki, býr til landamæri, hampar þjóðfánanum, stíar sundur, skýtur rótum og helgar ræturnar með trúarbrögðum: hann helgar sér land. Hann er með rimla útlegðarinnar í höfðinu. Honum finnst hann vera fjarri öllu því hann er kominn langt frá upprunastað sínum. Hann leggur grunn að hinni viðteknu hugmynd Vesturlandabúa um það að vera eyjaskeggi. Indíán- arnir voru fyrst og fremst dreifðir vítt og breitt um eyjarnar og hafið var lifandi farvegur samskipta milli þeirra. Það skildi ekki sundur heldur tengdi saman. (Ég fletti upp í íslendingasögunum í leit að þeirri tilfinningu um eyja- menningu sem nú er ríkjandi í hugarheimi Vesturlandabúa. Ég fylgdi eftir þeim Brennu-Njáli, Skalla - Grími, Eiríki rauða og öllum hinum... en hvergi 52 TMM 1996:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.