Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Side 71

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Side 71
— Og fyrirmyndarpiltur! alltaf svo látlaus og alvarlega þenkjandi! — Honum var ekki einusinni farin að vaxa grön! Og flegði bara frá sér lífinu! — Var það í kviðinn? — Það var ofanvert við magann, í bringuna, rétt hjá brjóstinu. — í kveðarholið, ekki í bringuna! — Með hnífi? — Með hnífi! — Gat hann að minnstakosti ekki haft vet á að stenga sig í fótinn! sagði ein. — Stakk hann sig heima hjá sér? — Þar uppfrá, hjá Stjörnuturninum. — Hjá Þeseifshofi, góða mín, ekki Stjörnuturninum! — Og lifði í fimmtán tíma? — Einmitt; fráþví í gærdag þangaðtil snemma í morgun. — Og hvað vakti eginlega fyrir honum? Hann hefur sveimér tekið hlutina alvarlega. — Það var þessi stúlka, þessi dökkhærða! — Sástu hvað hún var svartbrýnd; en falleg, ekki vantar það. — Hvað var að honum? hvað var að honum? verða ástfanginn af óþveg- inni og ókembdri stúlkukind sem enmitt var að koma uppúr kjallaraher- berginu þarsem hún bjó. — Það var hann Míkalakis sem drapst. — Hvaða Míkalakis? — Strákurinn hennar frú Vasilíadú, sem oft fer hér framhjá. — Á? hann Míkalakis hennar frú Vasilíadú? og afhverju drapst hann? — Hvaðan kemur þú? Hefurðu ekkert heyrt? — Nei; afhverju drapst hann? — Veltu ég segi þér afhverju? Nú, auðvitað fyrir ástina, garmurinn sá arna. — Og hverja elskaði hann? — Er satt að þeir ætli að jarða hann með prestum? Gaf beskupinn leyfi? — Sjáðu til, hann séra Grígóris sagði við hann: ég gef þér ekki sakramentið nema þú skriftir ... — Og hann, hvað sagði hann? Gat hann talað? — Og hann sagði við hann: Það er engum að kenna, prestur minn; ég gerði það einsamall. Er ég ekki sjálfráða? Auðvitað var hann sjálfráða. — Og hann tók það mjög nærri sér? Það er sagt hann hafi elskað hana fráþví hún var smástelpa. — Hann elskaði hana frá tólf ára aldri. Fráþví hann var tólf og hún ellefu. TMM 1996:1 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.