Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Page 72

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Page 72
— Og hann hrópaði það, enda altekinn af ástríðu: Annaðhvort fæ ég hana, móðir mín, eða ég farga mér. — Hann sagði það og gerði það. — Hvílík ástríða! — En hún, elskaði hún hann ekki? Þeirri spurningu kastaði fram ókembd kona, sú sem síðast kom ffá jarðhæðinni og gekk í átt að garðshliðinu þarsem tvær eða þrjár konur stóðu saman, en aðrar þrjár eða íjórar hliðstæðar hölluðu sér frammaf háum svölum og gluggakistum, einsog svölur í hreiðr- um sínum undir þakbrúnunum. — Þessi líka íyrirmyndarpiltur! synd og skömm! — Núnú, er sú stutta þá búin að hypja sig úr hverfmu? — Nanía held ég hún hafi verið kölluð, eða hvað hét hún aftur? Systur- dóttir hennar frú Panajótú, sem tók hana í fóstur, afþví hún er badnlaus. — Á! hennar frú Panajótú? — Svartbrýnd, fölleit, stóreyg, lagleg, aðlaðandi; augu sem gátu myrt mann. — Enda myrtu þau einn. — Hún er farin héðan úr hverfinu með móðir sinni; það eru einir fimm sex mánuðir. — Með hvaða móðir? með móðursystir sinni, fósturmóðir sinni. — Og hvar eru þær núna? — Hver ætli viti það? I Neapólis, þar efra. — f Kólónaki, ekki í Neapólis! — Og hvað með hana, elskar hún hann ekki? spurði aftur sú ókembda. — Hún var með marga í takinu, stúlkan sú. Ekki við eina fjölina felld. — Hún getur ekki verið eldri en sextán ára. — Líklega er hún að nálgast sautjánda árið. — Sautján, átján, þarumbil... — Ætli hún fari og gráti við kestuna hans? Skyldi hún fara að gröfinni til að syrgja hann? — Og hvenær á að jarða hann? — Skyldi eiga að vaka yfir honum í nótt? eða ætli þeir fari með hann í dag? — En er hann í alvöru ekki dauður? Það var sagt hann hefði staðið á öndinni. — Hann gaf upp öndina, frú mín góð, það er verið að skipta á honum; viljið þér að hann verði lífgaður við aftur? — Æi! veslingurinn hún mamma hans! * * * 62 TMM 1996:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.