Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Síða 73

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Síða 73
Á vinstri hönd, við fyrstu beygju götunnar, í þröngu öngstræti, stóð lítið og smekklegt hús sem tilheyrði fjölskyldu unga sjálfsmorðingjans. Fjölskyldan bjó á götuhæð. Herbergið, þarsem líkið hafði verið lagt til, var búið tveimur gluggum sem vissu hálfopnir útað götunni. Fyrir utan, á gangstéttinni, kringum gluggana, hafði myndast þéttur hálfhringur af konum, götubörnum, grönnum og vegfarendum. Sá látni lá endilangur á börunum í miðju herbergi með tvær logandi skriðbyttur við höfðalagið, og móðirin hélt áfram að gráta af mikilli geðshræringu. Átta eða tíu manns, vinir eða vandamenn, stóðu uppréttir kringum börurnar. Fjórar eða fimm konur sátu alltumkring. Vegfarendur námu staðar fyrir utan til að sjá. Konurnar úr nágrenninu fengu aldrei nægju sína af að glápa, og þær voru látlaust að reyna að þurrka burt tárin sem runnu svo greiðlega. Það heyrðist muldrað og tautað: — Æi, hvílík synd um svo ungan mann! — Hann var ekki að sýta æsku sína! — Hvernig andlit hans hefur ummyndast! — Það er einsog hann sofi! — Já, nú fer hann líklega að tala við okkur! — Hann ætti nú að tala við hana móður sína og högga hana. — Ef hann hefði nú bara særst! — Hann hefði ekki átt að höggva svona fast! — Hann hefði ekki gert það betur með skammbyssu, ekki víst að kúlan hefði hæft hann. — Ef hann hefði tekið eitthvað úr meðalaskápnum til að drekka, þá hefði þurft gefa honum mótetur! sagði ein. — Ef hann gleypti brennistein, þyrfti að gefa honum uppsölulyf! sagði önnur. — Æi, synd og skömm! — Ó, blessuð vesalings móðirin! * * Uppá flatþaki stóðu að morgni næsta dags þrjár ungar konur, fjórar eða fimm litlar stúlkur á aldrinum fimm til tíu ára og ein aldurhnigin kona. Flatþakið vissi að húsagarðinum, sneri öllu ffemur að vestari dyrunum við hliðina, suðvesturhorninu og litla klukkuturninum á sóknarkirkju hverfis- ins. — Sko, þarna fletja þeir hann! TMM 1996:1 63 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.