Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Page 76

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Page 76
— Fara þeir bráðum út með hann, amma? — Núna, eítir andartak. Aftur klingdu kveinstafir drengsins, beint fyrir neðan flatþakið. — Stamatúla, heyrirðu ekki? strákurinn meiddi sig og er að gráta! — Látum hann gráta; hann svemar þegar ég halla honum frammaf þakinu, annars sé ég ekki neitt. — Sko, nú eru þeir að koma út. — En afhverju senkaði þeim? — Þeir eru orðnir mjög seinir. — Æi! hvenær koma þeir út? — Eigum við eftir að sjá hann, mamma? fæ ég líka að sjá hann? — Núna eru þeir að koma út. — En hvernig getur þeim ennþá senkað svona? — Sko, nú gripu þeir Krossinn, og skriðbytturnar. — Sko, þeir eru að koma út. — Sjáiði prestana! — Sko, nú kemur líkið út. — Hvar er það, mamma? hvar er það? — Þarna! — Æi, svartur, svartur sem hann er orðinn! atli það sé ekki af hnífstung- unum? blóðið hefur runnið; en hvað það hefur dökknað! — Ég sé ekki, mamma! ... mamma! — Sko, þarna; haltu þér fast, ekki halla þér. — Æ! umkomulausa æska! synd og skömm! — Vansæl er hún mamma hans, blessunin! — Þarna er hún; þessi fínlega, þessi svartkædda; hún fer inní vagninn með tvem öðrum ... — Hvar er hún, mamma? — Núna var hún að fara inní kerruna; þær eru að fara! — Æi! svartklædda móðir! — Synd og skömm vegna æsku hans! — Guð forláti honum! — Guð forláti honum! * * * Og raunum hins ólánssama látna unglings átti brátt eftir að ljúka. Hann kvaddi í von um að fmna minni hnýsni í öðrum heimi. SigurðurA. Magnússon þýddi úr grísku 66 TMM 1996:1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.