Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Side 104

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Side 104
Hún situr úti fyrir húsdyrum sínum, á stól uppi á háu stöðunum í borginni. (Orðskv. IX, 13-14) II Það tók mig langan tíma að finna lykilinn að töfrum þessa texta: innblást- urinn sótti Rabelais nefnilega einmitt í þrengingar sínar, það sem að honum kreppti, vesöldina sem hann leit allt um kring, ritskoðunina sem bitnaði á honum allt frá því stórmennin stálu frá honum grísku bókunum í klaustrinu, og síðar „hjá hinni menntuðu yfirstétt“ . . . „sófistunum“, sem létu banna bækur hans, eina af annarri. Höldum ekki að sú stétt sitji ekki enn á mýkstu sessunum! Pólski kvikmyndastjórinn Kieslowsky kemur orðum að því í nýlegu viðtali um sambúðina við „sófistana“ í Póllandi á gerræðistíma sósíalismans: „Það sem við rithöfundar og kvikmyndamenn reyndum að gera var að lifa með ritskoðuninni. Að hundsa hana, að fara í kringum hana. Það var því líkast sem ritskoðunin væri svig-keppni, og við værum skíða- menn sem reyndu að komast í gegnum hliðin. Það var góð lexía. Ritskoðun gefur manni innblástur, eins og allar hindranir gefa manni innblástur .. ,“2 III Ég hafði verið við nám í leiklistarfræðum og bókmenntum í París og Vínarborg; seinna í Berlín og vann við leikhús Bertolts Brechts, Berliner Ensemble. En við heimkomuna greip ég í tómt. Leikhúsin voru mér lokuð, leikrit mín voru lofuð af fáum, en löstuð af mörgum. Og enginn má við margnum. Yfir borginni sveimaði illfýgli nokkurt, allt útpoppað, með gyllta vængi af plasti, stélfjaðrirnar teknar að láni héðan og þaðan: með þeim stýrði það sér. Augnatóftirnar voru tómar, en með goggnum gat það sungið sér lof, með gargi og skrækjum; stöku sinnum læsti það klónum í vöðvann fyrir ofan hilluna á herðablaðinu (supraspinatus) á hinum og þessum og hóf hann á stall. í ámóta þrengingum, voga ég mér að segja, fór Kazantsakis út í eitt af afskekktustu þorpum lands síns, lá þar einn í kofa, las Jobsbók, og át ost. Fyrirlitningin lagðist að honum hvar sem hann gekk. Seint myndi ég jafna mig við hann, en hitt er staðreynd að ég tók saman föggur mínar og fór „austur á land“, í lítið sjávarpláss. I föggum mínum var meðal annars heildarútgáfa af Shakespeare, og fýrstu bækur Rabelais. Utan við þorpið voru álfaborgir fullar af lífi, þangað gekk ég oft, þær voru letraðar utan gömlum 94 TMM 1996:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.