Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Side 109

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Side 109
Þorgeir Þorgeirson Um sannindin og sparifataþjóðina bréf til Friðriks Rafnssonar Kæri Friðrik Veistu hvað mér finnst svo undarlegt með frægt fólk? Viðtöl fjölmiðlanna við það snúast aldrei um starfsvið þess og þekkingu, heldur er það látið nota áhrif sín til að gefa yfirlýsingar um hluti, sem það hefur enga þekkingu á. Hefur þú ekki tekið eftir þessu líka? Hver ætli tilgangurinn sé? Ég man til að mynda eftir því, að væri maður staddur í London á sjöunda áratugnum — um það bil sem Bítlarnir voru nýbúnir að vinna sig upp úr rennusteinum Liverpoolborgar og orðnir viðurkennd stórskáld — þá var eins víst að fréttamenn þeirrar virðulegu stofnunar BBC væru einmitt að ræða alþjóðapólitík við Ringó Starr eða John Lennon, þegar maður opnaði fýrir fréttarásina á morgnana. Og Molbúaviskan um alþjóðastjórnmálin rann upp úr þessum strákum gegnum BBC ofan í bresku þjóðina á meðan hún bruddi morgunbeikonið sitt. En það er nú svo margt skrítið í kýrhausnum. Þetta ri^ast svona upp fýrir mér við lestur 3. heftis TMM 1995. Þar er stórskáldaviðtal við gagnfræðaskólakennara, sem hefúr í röskan aldarþriðj- ung sýnt elju við að skrifa texta með ójöfnum línum hægra megin og telst því réttilega stórskáld, enda er verið að hafa við hann stórskáldaviðtal, eins og ég sagði. Allt er þetta gott og blessað og ba’ra eðlilegt að flestu leyti. Nema hvað stórskáldaviðtöl fjalla minnst um skáldskap eða aðra þá hluti, sem skáldin kunna einhver skil á. Ekki fremur en viðtölin við Bítlana fjölluðu um popptexta á sínum tíma. Hvernig heldur þú að standi á þessu? Allt í einu er stórskáldið frá Sauðárkróki farið að úttala sig um kvikmynda- söguleg atriði. Og skilgreina dálítið sérstakan hóp í íslenskri kvikmyndasögu. Hann segir: TMM 1996:1 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.