Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Side 119

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Side 119
Ritdómar Tvær skáldkonur Ingibjörg Haraldsdóttir: Höfuð konunnar. Mál og menning 1995. 96 bls. Lýrík Hin nýja ljóðabók Ingibjargar Haralds- dóttur skiptist í tvo meginkafla. í þeim fyrri eru frumort ljóð, 31 að tölu, flestöll fremur fáorð og hljóðlát. í hinum síðari birtist þýðing á löngum bálki eftir Mar- ínu Tsvetajevu sem nefhist Ljóðið um endalokin. Þessir tveir meginkaflar eru svo tengdir saman með greinargerðum um hið útlenda skáld og innilegu hyll- ingarljóði Ingibjargar til Marínu, sem lýsir náinni samkennd hennar með hinni látnu skáldkonu. Ingibjörg Haraldsdóttir yrkir í nýju bókinni sem fyrr í háttlausu formi, en allvíða beitir hún stafrími, stuðlar frjáls- lega staf við staf, og fer vel á því. Einnig örlar nú ofúrlítið á endarími, sem er nýjung í skáldskap hennar að ég held. Ingibjörg hefur ævinlega farið mjög varlega og sparlega í ljóðagerð sinni, virðist stefna markvisst að því. Af þeim sökum bregður óvíða fyrir óvæntu og frumlegu myndmáli, orðfærið er blátt áfram, aldrei upphafið, aldrei lágkúru- legt né heldur sérkennandi, en ber ávallt vitni um smekkvísi. Þó svo að Ingibjörg sé lýrískt skáld, er stíll ljóða hennar að merkilega miklu leyti sneyddur því sem oft eru megineinkenni lýrískra ljóða: kliðmýkt og myndhverfmgar. Hún leitar þar á ofan ekki víða fanga í leit að yrkis- efnum og ljóð beint úr dægurbarátt- unni, sem áður mátti finna í bókum hennar, eru nú horfin, þó má hér sums staðar undir niðri greina uppgjör bæði við pólitískan rétttrúnað og hentistefnu (samanberþrjú Nóvemberljóð og Eftirá). Ljóð Ingibjargar eru yfirleitt einkaleg, lýsa stöðu hennar í veraldarganginum, lífsferill hennar sjálfrar er nær ávallt uppistaðan í ljóðunum. Þau snúast að öllu jöfnu aðeins um eina hugmynd, eru ekki margbrotin. Þrátt fyrir þetta, að Ingibjörg sýnist forðast hefðbundin skáldleg tilþrif, fer ekkert á milli mála, að hún er skáld og ljóð hennar ort af djúpri alvöru og innri þörf. Ljóðin eru mjög geðþekk, snotur blær á þeim, sum þeirra taktföst. Samt hljóta einhverjir ljóðales- endur að sakna þess, að hún skuli ekki kveða fullum hálsi. Oft hvarflar það að manni, að önnur höfuðorsökþess að svo fá nútímaljóðskáld kveða, sé sú, að það þyki ekki lengur fínt. Hin höfúðorsökin er sú, að sum þeirra geta það hreinlega ekki, og verður ekki við það ráðið. Ef það er reyndin, að nú þyki einfaldlega ófínt og gamaldags að kveða af bragtæknilegri list, hefur svonefnd „formbylting“ unn- ið íslenskri ljóðlist mikið ógagn í aðra röndina. Vissir snillingar hafa vitanlega ráðið vel við það að yrkja ókveðið, en í fótspor þeirra hafa svo stigið ýmsir textasmiðir sem geta alls ekki valdið háttlausum ljóðstíl. Ingibjörg Haraldsdóttir er ekki í hópi þeirra skálda sem ráða ekki við hátt- TMM 1996:1 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.