Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Side 120

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Side 120
leysu, henni ferst yfirhöfuð vel að yrkja með því lagi sem hún hefur kosið sér. Dagar björtustu vona Af því sem fyrr var sagt má ráða, að skáldskapur Ingibjargar Haraldsdóttur er fremur einsleitur, í ljóði eftir ljóði er hún að koma orðum að svipuðum kenndum: eftirsjá, trega, þrá. I nýju bók- inni er hún að meginstofhi að yrkja um sömu hluti og á sama veg og í næstu bók á undan, Nú eru aðrir tímar, 1989. Leitin að draumalandinu, skjóli, kunnuglegt stef hjá skáldinu, stendur enn yfir, horft er um öxl, með söknuði en ekki beiskju, til þess tíma þegar: Alltaf lá eitthvað í loftinu — dagar björtustu vona enn ótaldir (Or ljóðinu Forðutn) Mörg ljóða Ingibjargar markast nokkuð af hikandi afstöðu, þar sem reynt er að lýsa því sem ekki er, ná utan um tóma- rúmið milli þess sem varog þess setn ekki verður. Annað yrkisefni þessu skylt í ljóðum hennar er viðburðaleysi. Á nokkrum stöðum í bókinni er glímt við eíhi af þessu tagi og það lánast ekki alltaf nægilega vel að koma því til skila á áhrifaríkan hátt (samanber ljóðin Kvöldljóð og Millispil). Vegna þess hve ljóð Ingibjargar eru að þessu sinni lík því sem áður hefur verið hjá henni, kemur lesendum fátt á óvart í nýju bókinni, helst er að merkja enn frekari þróun en áður í átt til taktfastari framsetningar. Til dæmis um hljóm- ræna beitingu málsins er eitt ágætasta ljóð nýju bókarinnar, Eyja: Hvar er sú eyja græn og aftur græn með háa pálma og hvítan sand gula sól og heitan rakan blæ? Hún rís úr hafi græn og aftur græn við trumbuslátt með rauða mold rósailm og mjúkan hlýjan tón Hún angar ennþá græn og aftur græn í draumum mínum unaðseyja björt og dimrn og rauð og himinblá Þetta ljóð, sem ég ætla að fjalli um draumalandið Kúbu, er rytmískt og lit- ríkt. Það sýnir og hvað Ingibjörgu auðn- ast stundum vel að koma andblæ og angan til skila án þess að unnt sé að greina beinlínis neitt „frumlegt" í aðferð hennar né séreinkenni. Gegnt þessu angandi og litauðga ljóði hefur Ingibjörg vísvitandi stillt upp öðru eyljóði, um eyjuna hvítu. Þar er hún að endurnýta stef úr bókinni Orð- spordaganna, 1983: Vonbrigði Þú hélst þú kæmir heim í hlýjan faðm þín biði sól í grænu grasi huggun hvíld. Þú hélst þú ættir skjól í landsins hjarta. En von þín brást: þín biðu nakin fjöll og naprir vindar. Ljóðið nýja, sem er eitt af draumljóðum Ingibjargar, er listfengara en ljóðið hér að ofan, og enn til merkis um að hún leggur nú meiri rækt við hljóm og takt í ljóðum sínum en áður var: 110 TMM 1996:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.