Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 14

Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 14
 14 ský Stutt og laggott Erfiðleikar í efnahagsmálum og beitt gagnrýni sem fylgdi nýjum áherslum í fjölmiðlun voru öðru fremur ástæða þeirra sviptinga sem urðu í íslenskum stjórnmálum vorið 1978. Í borgarstjórnar- kosningum í maí þetta ár missti Sjálf- stæðisflokkurinn meirihlutann í borgarstjórn sem hann hafði haft í um hálfa öld. Í kosningum til Alþingis mánuði síðar unnu A-flokkarnir stórsigur og fengu 44,9% greiddra atkvæða. Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks missti þingsæti en þó ekki meirihluta sinn og síðarnefndi flokkurinn, sem lengi hafði verið sá næststærsti, varð skyndilega sá minnsti. Í löngu þófi stjórnarmyndunar eftir kosningar skipuðust mál samt svo að Framsókn varð ofan á og formaðurinn, Ólafur Jóhannesson, varð forsætisráðherra. Árin frá 1970 til 1990 einkenndust af óðaverðbólgu og ólgu í efnahagsmálum landsins, vandamálum sem voru stjórn- málamönnum illviðráðanleg. Stjórnmála- menn úr öllum flokkum fengu tækifæri í ríkisstjórn til að vinna á efnahagsvandanum, en engum tókst upp sem skyldi. Þannig var verðbólgan um það bil 50% þegar ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar tók við völdum sumarið 1974. Þegar fram í sótti tókst stjórninni þó með markvissum aðgerðum að vinna á verðbólgunni sem var komin niður í 26% í byrjun árs 1977. Þann 22. júní þetta ár gengu verkalýðshreyfingin og atvinnu- rekendur frá kjarasamningi sín í millum, sem nefndir voru sólstöðusamningarnir, en þeir kváðu á um allt að 40% launahækkanir einstakra hópa. Kjósum ekki kaupránsflokka Fljótt varð ljóst að sólstöðusamningarnir myndu leiða af sér enn frekari erfiðleika í efnahagsmálum og því fór svo að ríkisstjórnin Ríkisstjórn Framsóknarflokks og A-flokkanna var við völd frá 1978 til 1979: DAUÐADÆMD FRÁ UPPHAFI? Texti: Sigur›ur Bogi Sævarsson Ljósmyndir: Ólafur K. Magnússon Meðan allt lék í lyndi. Steingrímur Hermannsson og Svavar Gestsson koma saman til ríkisstjórnarfundar sumarið 1979.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.