Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 30

Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 30
 30 ský BESTU BÍTLALÖGIN Er hægt að velja tíu bestu bítlalögin? Sex þekktir einstaklingar og harðir Bítlaaðdáendur voru fengnir til að velja tíu bestu Bítlalögin að þeirra mati og gerðu það, en voru allir sammála að um nánast óvinnandi verk væri að ræða, úr svo mörgu góðu væri að velja. Texti: Hilmar Karlsson Myndir: Geir Ólafsson og fleiri Þetta er sjálfsagt frægasta ljósmyndin af Bítlunum og ein frægasta ljósmynd síðustu aldar. Hún prýddi Abbey Road albúmið. Myndina tók Ian MacMillan og fékk hann tíu mínútur til að taka hana. Á myndinni er Paul berfættur en það var eitt atriðið í þeirri sögusögn að hann væri ekki í lifenda tölu. Frægð myndarinnar er slík að gamla VW-bjallan á myndinni var seld fyrir stóra upphæð og er nú á Volkswagen-safni í Þýskalandi. Bítlalögin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.