Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 10

Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 10
að 14 ár séu liðin frá andláti Jóns Páls starfar Jonna enn að ýmsu sem varðar hann og afrek hans eins og minningarsjóði, hlutdeild í heimasíðu og að fá reistan um kappann minnisvarða. „Jón Páll var afar sérstakur maður og fór sínar eigin leiðir. Hann missti ekki sjónar á markmiðum sínum. Hann vissi strax fimm ára gamall hvað hann vildi og ætlaði sér. Hann ætlaði að verða sterkasti maðurinn í heiminum og stóð við það,“ segir Jonna sem er Herbalife-dreifingaraðili og einkaþjálfari. Kynntust í Hollywood „Við kynntumst í gegnum stúlku sem heitir Elísabet Eyjólfsdóttir en hún vann með Jóni Páli á Hótel Borg en við Elísabet unnum svo aftur á daginn saman í tryggingafélaginu Sjóvá. Hún sagði mér sögur af þessum stóra og sterka manni sem meðal annars borðaði svo rosalega mikið. Mér fannst þetta afar áhugavert og gerði mér ferðir niður á Borg að kíkja á manninn. Síðan hittumst við í Hollywood og já, byrjuðum saman eftir það,“ útskýrir Jonna með bros á vör. Sigmar Freyr, sonur Jóns Páls og Jonnu, fæddist 7. september árið 1983 og lýsir Jonna Jóni Páli sem einstaklega góðum föður. „Ég gekk viku fram yfir og ætlaði reyndar að fæða hann í heiminn 3. september, á afmælisdegi Skúla Óskarssonar. Ég hljóp upp og niður stigana á Nönnugötu 16 þar sem við bjuggum en þá er ég að tala um fjórar Fyrrum samb‡liskona Jón Páls og barnsmó›ir, Ragnhei›ur Jónína Sverrisdóttir, me› börnum sínum Söru Bjarneyju og Sigmari Frey, syni Jóns Páls. Ekkert mál 10 ský
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.