Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 26

Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 26
 26 ský Stutt og laggott Skerpa, stofnuð: 1989 Fjöldi starfsmanna: 4 Snúningar á dag: 7200 Kaffitími: 15 mín. Þín starfsemi skiptir okkur öll miklu máli ÍS L E N S K A /S IA .I S /L B I 35 93 4 01 /0 7 Landsbankinn hefur á að skipa um 150 sérhæfðum starfsmönnum í fyrirtækjaþjónustu sem kappkosta að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og trausta fjármálaráðgjöf. Þannig er minni og meðalstórum fyrirtækjum gert kleift að dafna og ná settu marki og á sama tíma stuðlum við saman að fjölbreyttu og kraftmiklu viðskiptalífi á Íslandi. Landsbankinn er með víðtækasta útibúanet á landinu. Það tryggir viðskiptavinum okkar frábæra þjónustu og persónulega ráðgjöf sem tekur mið af þörfum hvers og eins. Hafðu samband í síma 410 4000 eða með tölvupósti á fyrirtaeki@landsbanki.is og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Minni og meðalstór fyrirtæki gegna þýðingarmiklu hlutverki í íslensku viðskiptalífi Allt ferlið í kringum myndina var mjög ánægjulegt. Við byrjuðum snemma að lesa öll saman og í rauninni nokkrum mánuðum áður en tökur hófust sem er ekki algengt. Síðan unnum við, kjarni leikaranna, í nokkrar vikur að handritinu ásamt Birni leikstjóra og fleirum sem að myndinni unnu og komum okkur vel inn í hlutina, sem skilaði sér vel,“ segir Helgi. Frá Otkeli til Karls Helgi er einn fjögurra aðalleikara í myndinni og leikur Karl, sem er alíslensk persóna sem hefur starfað í virkjuninni þar sem aðalsögusvið myndarinnar er, í nokkurn tíma. „Það er best að spyrja leikstjórann að því af hverju ég varð fyrir valinu sem einn af leikurum í myndinni. Ég geri ráð fyrir að Birni hafi fundist ég passa í hlutverkið og að ég sé afspyrnu góður leikari,“ segir Helgi og hlær við. „Það getur líka komið til af því að ég lék í Njálssögu árið 2005 sem Björn leikstýrði en þar áttum við mjög gott samstarf. Í þættinum í Njálssögu sem ég lék í var ég Otkell en hann fjallar um samskipti hans og Gunnars á Hlíðarenda. Otkell var ríkur maður og leiðinlegur við Gunnar. Hann neitaði að lána honum mat og vistir en á endanum drap Gunnar Otkel ásamt mörgum fleirum,“ útskýrir Helgi, um fyrra samstarf sitt og Björns og þátt sinn í Njálssögu. Margt á döfinni Helga leist í upphafi vel á þá persónu sem hann lék í Kaldri slóð og er mjög ánægður með útkomuna. Segir vinnuna hafa verið vel þess virði. „Það er alltaf ákveðið krefjandi að leika í kvikmyndum en þetta var góður hópur MARGT Á DÖFINNI Helgi Björnsson er nú búsettur í Þýskalandi þar sem hann mun brátt seðja hungraða leikhúsgesti í Berlínarborg með fjölbreyttum sýningum í leikhúsinu Admiralspalast. Honum fannst afar ánægjulegt að taka þátt í kvikmyndinni Kaldri slóð en þetta var frumraun hans í spennumyndaleik. Nafn: Helgi Björnsson Stjörnumerki: Krabbi. Hjúskaparstaða: Giftur Vilborgu Halldórsdóttur. Börn: Þrjú. Áhugamál: Hestamennska. Uppáhaldsleikari: Jón Sigurbjörnsson. Mottó: Að brosa oft og mikið og hafa gaman af lífinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.