Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 46

Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 46
Tækni- og verkfræðideild er stærsta deild Háskólans í Reykjavík. Helsta hlutverk hennar er að veita afburða háskólamenntun fyrir tæknifólk og stjórnendur framtíðar, stunda öflugar rannsóknir og sinna nýsköpunar- og þróunarstörfum í tæknifræði, tölvunarfræði, verkfræði og iðnfræði sem er 45 eininga diplómanám á háskólastigi.. Tækni- og verkfræðideild býður einnig upp á nám í frumgreinum. Markmið náms á frumgreinasviði er fyrst og fremst að undirbúa nemendur fyrir frekara nám í deildinni. Markmið náms á frumgreinasviði er fyrst og fremst að undirbúa nemendur fyrir frekara nám í deildinni og þá sem þurfa að bæta við sig námi í stærðfræði og raungreinum. Að auki býður tækni- og verkfræðideild upp á fjölbreytta möguleika á símenntun á fagsviðum hennar. Námsbrautir tækni- og verkfræðideildar eru fjölmargar og ættu því flestir nemendur að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem hugur þeirra stefnir á hátæknifyrirtæki, fjármálamarkað, byggingariðnað, rekstur og stjórnun eða til frekara náms. Rannsóknir eru mikilvægur þáttur í starfsemi deildarinnar sem undirstaða kennslu og til sjálfstæðrar þekkingarleitar og er rannsóknarstarf í tækni- og verkfræðideild unnið í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir hér á landi og erlendis. KYNNING: HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK Háskólinn í Reykjavík býður fjarnám og háskólanám með vinnu (HMV) í tölvunarfræði, sem er sérstaklega hannað fyrir einstaklinga sem vilja stunda fullgilt háskólanám í tölvunarfræði samhliða vinnu. Elín Jónína Jónsdóttir er að ljúka slíku námi: „Ég er viðskiptafræðingur að mennt og bý í Bolungarvík, sem kannski er ekki besti staðurinn á landinu ef þú ætlar að stunda háskólanám, en fjarnámið á sér engin landamæri. Mig TÆKNI- OG VERKFRÆÐIDEILD HÁSKÓLANS Í REYKJAVÍK Ofanleiti 2 • Höfðabakka 9 • Kringlunni 1 Sími 599 6200 • www.hr.is Elín Jónína Jónsdóttir, viðskiptafræðingur, er að ljúka diplóma í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík í fjarnámi ALVÖRU NÁM SEM KALLAR Á SKIPULAGNINGU Á TÍMA Elín Jónína Jónsdóttir, sem býr í Bolungarvík, segir marga kosti við fjarnám fyrir þá sem búa úti á landi. 46 ský
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.