Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 35

Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 35
 ský 35 &Guðrún Jóhannsdóttir nær árangri með sverðið:STYRKUR OG SNERPA SKYLMINGAKONU! Guðrún Jóhannsdóttir, skylmingakona í Skylmingafélagi Reykjavíkur, hefur stundað íþrótt sína í 15 ár og náð glæstum árangri á þeim tíma. Hún er á afreksmannastyrk hjá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands og er búsett í Kanada þar sem hún einbeitir sér að því að verða enn betri skylmingakona. Guðrúnu hefur gengið vel á mótum í Kanada og hefur meðal annars unnið Quebec-meistaratitla og Austur-Kanadameistaratitla. Nýlega lenti Guðrún svo í öðru sæti á Kanadameistara- móti sem hún vakti mikla athygli fyrir. „Á síðasta ári fékk ég styrk frá ÍSÍ og gat einbeitt mér betur að skylmingunum í kjölfarið. Ég fór á nokkur heimsbikarmót og hefur árangurinn verið nokkuð jafn en ég var til dæmis þrisvar sinnum á meðal 40 efstu m.a. í Las Vegas sem er eitt sterkasta og fjölmennasta mót í heimi. Á síðasta heimsmeistaramóti í Tórínó í október varð ég í 45. sæti. Eftir ágætan fyrri keppnisdag var ég slegin úr leik af franskri stúlku en þær frönsku urðu síðan heimsmeistarar í liðakeppni,“ útskýrir Guðrún og bætir jafnframt við: „Ég hef átt í örlitlum erfiðleikum með að sýna stöðugleika í leikjum á þessum stóru mótum en þar þarf að eiga tvo góða daga í röð. Það kemur vonandi með aukinni reynslu og sjálfstrausti.“ Texti: Erla Gunnarsdóttir Myndir: †msir Óvenjuleg íþrótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.