Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 38

Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 38
 38 ský ÓÚTREIKNANLEGAR OG ÓFYRIRSÉÐAR TILVILJANIR Fyrstu minningar lítils drengs frá Íslandi eru þegar hann horfði út um kvistgluggann á efstu hæðinni á gamla Kleppsspítalanum og sá dúnmjúkan, nýfallinn snjóinn á þakinu. Þetta var veturinn 1945-46 og drengurinn var hingað kominn með móður sinni og bróður eftir að hafa upplifað stríðsátökin og stríðslokin í Þýskalandi. Í dag býr þessi „litli drengur“ í bænum Diessen í Suður-Þýskalandi, ekki langt frá München. En hvers vegna er ég að nefna hann, móðurina og bróðurinn? Jú, vegna þess að tilviljanirnar leiða fólk oft saman á undraverðan hátt og tengsl milli manna eru ekki alltaf augljós, svona í fljótu bragði. Texti og myndir: Frí›a Björnsdóttir Íslendingar í Bæjaralandi Skraut sem Babette Schweizer er m.a. þekkt fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.