Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 18

Ský - 01.02.2007, Blaðsíða 18
 18 ský Stutt og laggott Hljómsveitin Brain Police hélt sína fyrstu tónleika þann 12. nóvember 1998 og síðan þá hefur sveitin tekið ýmsum breytingum, þá helst mannabreytingum, en það sem breyttist ekki var að spila gott rokk fyrir áheyrendur sína. Jónbi trommuleikari segir dagsetninguna reyndar hafa upphaflega komið til þegar hljómsveitin hafði æft í þrjá mánuði og þann 12. nóvember 1998 hélt Jónbi einmitt upp á 22ja ára afmælið sitt og því var dagurinn valinn til að hefja spilamennsku. Tæpum níu árum síðar er hljómsveitin enn að og heldur meira að segja enn tryggð við þennan nóvemberdag því félagarnir reyna yfirleitt að halda afmælistónleika þá, a.m.k. annað hvert ár. En hverjir eru Brain Police og hvert stefnir sveitin? Texti: Lízella Myndir: Geir Ólafsson og úr einkasafni Myndatexti. JARÐBUNDNIR OG SKEMMTILEGIR ROKKARAR Ský yfirheyrir meðlimi Brain Police Hör›ur Stefánsson (Höddi), spilar á bassa, Búi Bentsson, spilar á gítar, Jón Björn Ríkhar›sson (Jónbi), trommari, og Jens Ólafsson (Jenni), söngvari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.