Ský - 01.02.2007, Page 30

Ský - 01.02.2007, Page 30
 30 ský BESTU BÍTLALÖGIN Er hægt að velja tíu bestu bítlalögin? Sex þekktir einstaklingar og harðir Bítlaaðdáendur voru fengnir til að velja tíu bestu Bítlalögin að þeirra mati og gerðu það, en voru allir sammála að um nánast óvinnandi verk væri að ræða, úr svo mörgu góðu væri að velja. Texti: Hilmar Karlsson Myndir: Geir Ólafsson og fleiri Þetta er sjálfsagt frægasta ljósmyndin af Bítlunum og ein frægasta ljósmynd síðustu aldar. Hún prýddi Abbey Road albúmið. Myndina tók Ian MacMillan og fékk hann tíu mínútur til að taka hana. Á myndinni er Paul berfættur en það var eitt atriðið í þeirri sögusögn að hann væri ekki í lifenda tölu. Frægð myndarinnar er slík að gamla VW-bjallan á myndinni var seld fyrir stóra upphæð og er nú á Volkswagen-safni í Þýskalandi. Bítlalögin

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.