Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Qupperneq 10

Fréttatíminn - 27.03.2015, Qupperneq 10
Ríflega 79 þúsund manns hafa farist í flugslysum niðurhal einfalt ótakmarkað 6.990 ljósleiðari ljósnet vortex.is 525 2400 A lls fórust 150 manns þegar Airbus A320 þota Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum í vikunni, 144 farþegar og 6 manna áhöfn. Þeg- ar tölur um flugslys í heiminum frá árinu 1942 til 2014 eru skoðað- ar kemur í ljós að alls hafa 79.127 farist í 3.727 slysum. Þessar tölur eiga við um almennt farþegaflug með stærri flugvélar og ná ekki til flugrána eða herflugvéla. 1942- 1949 1950- 1959 1960- 1969 1970- 1979 1980- 1989 1990- 1999 2000- 2009 2010- 2014 0 17000 Fjöldi Tímabil flugslysa 1942-1949 396 1950-1959 580 1960-1969 616 1970-1979 653 1980-1989 462 1990-1999 524 2000-2009 356 2010-2014 140 Alls hafa 79.127 manns látið lífið í flugslysum frá árinu 1942. Á þessu ári eru alls 197 látnir í flugslysum Flest flugslys á einu ári urðu árið 1948, 87 talsins Flestir létust árið 1972, 2.373 manns 4 .9 63 m an ns líf 8. 67 8 m an ns líf 13 .6 92 m an ns líf 16 .7 74 m an ns líf 11 .5 59 m an ns líf 12 .2 4 3 m an ns líf 8. 31 9 m an ns líf 2. 89 9 m an ns líf fjöldi látinnA í flugslysum frá 1942 Heimild: Aviation Safety Network. A ðstoðarflugmaður Ger-manwings-þotunnar sem fórst í frönsku Ölpunum í byrjun vikunnar lækkaði flug hennar vísvitandi, að sögn sak- sóknara í Marseille. 150 manns létust í slysinu. Á blaðamanna- fundi í gær upplýsti saksóknar- inn, Brice Robin, að tilgangur að- stoðarflugmannsins hafi verið að granda flugvélinni. Á blaðamannafundinum var farið yfir upplýsingar úr flugrita vélarinnar. Þar kom fram að flug- stjórinn yfirgaf flugstjórnarklef- ann til að fara á salernið. Þegar hann yfirgaf klefann hóf aðstoð- arflugmaðurinn að lækka flugið. Á upptöku heyrist þegar flug- stjórinn reynir að komast aftur inn í klefann en aðstoðarflugmað- urinn hleypir honum ekki inn. Aðstoðarf lugmaðurinn hét Andreas Lubitz og var 28 ára Þjóðverji. Ekkert er talið benda til tengsla hans við hryðjuverka- samtök. Airbus-farþegaþota þýska lág- gjaldaflugfélagsins Germanw- ings var á leið frá Barcelona til Dusseldorf þegar slysið varð. Germanwings er dótturfélag Lufthansa og hefur undanfarin ár flogið til Íslands en meðal áfanga- staða sem er boðið upp á frá Ís- landi eru Düsseldorf, Mílanó og Amsterdam. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Facebook-síðu Andreasar Lubitz hafi verið lokað. Talið er að hann hafi eitt sinn glímt við þunglyndi og hafi af þeim sökum gert hlé á þjálfun sinni. Lubitz hóf störf hjá Germanwings árið 2013. Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi 1 Alexander Lubitz, 28 ára Þjóðverji, er talinn hafa brotlent Airbus-þotu Germanwings vísvitandi. 2 Mikil ágangur við heimili foreldra aðstoðarflugmannsins í Montabaur í Þýskalandi. Fjölmiðlar umkringdu húsið en lögregla gætti þess að enginn færi of nálægt. 3 Aðstandendur þeirra sem létust í flugslysinu minntust fólksins með því að halda á lofti fánum þjóða þeirra. 4 Angela Merkel, kanslari Þýska- lands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, vottuðu hinum látnu virðingu sína á slysstaðnum í vikunni. Ljósmyndir/NordicPhotos/Getty 1 3 4 2 10 fréttir Helgin 27.-29. mars 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.