Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 10

Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 10
Ríflega 79 þúsund manns hafa farist í flugslysum niðurhal einfalt ótakmarkað 6.990 ljósleiðari ljósnet vortex.is 525 2400 A lls fórust 150 manns þegar Airbus A320 þota Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum í vikunni, 144 farþegar og 6 manna áhöfn. Þeg- ar tölur um flugslys í heiminum frá árinu 1942 til 2014 eru skoðað- ar kemur í ljós að alls hafa 79.127 farist í 3.727 slysum. Þessar tölur eiga við um almennt farþegaflug með stærri flugvélar og ná ekki til flugrána eða herflugvéla. 1942- 1949 1950- 1959 1960- 1969 1970- 1979 1980- 1989 1990- 1999 2000- 2009 2010- 2014 0 17000 Fjöldi Tímabil flugslysa 1942-1949 396 1950-1959 580 1960-1969 616 1970-1979 653 1980-1989 462 1990-1999 524 2000-2009 356 2010-2014 140 Alls hafa 79.127 manns látið lífið í flugslysum frá árinu 1942. Á þessu ári eru alls 197 látnir í flugslysum Flest flugslys á einu ári urðu árið 1948, 87 talsins Flestir létust árið 1972, 2.373 manns 4 .9 63 m an ns líf 8. 67 8 m an ns líf 13 .6 92 m an ns líf 16 .7 74 m an ns líf 11 .5 59 m an ns líf 12 .2 4 3 m an ns líf 8. 31 9 m an ns líf 2. 89 9 m an ns líf fjöldi látinnA í flugslysum frá 1942 Heimild: Aviation Safety Network. A ðstoðarflugmaður Ger-manwings-þotunnar sem fórst í frönsku Ölpunum í byrjun vikunnar lækkaði flug hennar vísvitandi, að sögn sak- sóknara í Marseille. 150 manns létust í slysinu. Á blaðamanna- fundi í gær upplýsti saksóknar- inn, Brice Robin, að tilgangur að- stoðarflugmannsins hafi verið að granda flugvélinni. Á blaðamannafundinum var farið yfir upplýsingar úr flugrita vélarinnar. Þar kom fram að flug- stjórinn yfirgaf flugstjórnarklef- ann til að fara á salernið. Þegar hann yfirgaf klefann hóf aðstoð- arflugmaðurinn að lækka flugið. Á upptöku heyrist þegar flug- stjórinn reynir að komast aftur inn í klefann en aðstoðarflugmað- urinn hleypir honum ekki inn. Aðstoðarf lugmaðurinn hét Andreas Lubitz og var 28 ára Þjóðverji. Ekkert er talið benda til tengsla hans við hryðjuverka- samtök. Airbus-farþegaþota þýska lág- gjaldaflugfélagsins Germanw- ings var á leið frá Barcelona til Dusseldorf þegar slysið varð. Germanwings er dótturfélag Lufthansa og hefur undanfarin ár flogið til Íslands en meðal áfanga- staða sem er boðið upp á frá Ís- landi eru Düsseldorf, Mílanó og Amsterdam. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að Facebook-síðu Andreasar Lubitz hafi verið lokað. Talið er að hann hafi eitt sinn glímt við þunglyndi og hafi af þeim sökum gert hlé á þjálfun sinni. Lubitz hóf störf hjá Germanwings árið 2013. Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi 1 Alexander Lubitz, 28 ára Þjóðverji, er talinn hafa brotlent Airbus-þotu Germanwings vísvitandi. 2 Mikil ágangur við heimili foreldra aðstoðarflugmannsins í Montabaur í Þýskalandi. Fjölmiðlar umkringdu húsið en lögregla gætti þess að enginn færi of nálægt. 3 Aðstandendur þeirra sem létust í flugslysinu minntust fólksins með því að halda á lofti fánum þjóða þeirra. 4 Angela Merkel, kanslari Þýska- lands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, vottuðu hinum látnu virðingu sína á slysstaðnum í vikunni. Ljósmyndir/NordicPhotos/Getty 1 3 4 2 10 fréttir Helgin 27.-29. mars 2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.