Allt um íþróttir - 01.12.1951, Síða 14

Allt um íþróttir - 01.12.1951, Síða 14
Iþróttir í VestmannaeYjum fyrr og nú. Árum -saman hefur þróazt í Vestmannaeyjum fjölbreytt og þróttmikið íþróttalíf og oft á tið- um hafa íþróttamenn þeirra Eyja- manna getið sér góðan orðstír, vegna afreka sinna, og með því varpað Ijóma á nafn átthaganna. Aðstæður til íþróttaiðkana í Vest- mannaeyjum eru mjög bundnar at- vinnuvegunum og því ákaflega erf- iðar. Inniæfingar að vetrinum til ná ekki til nema lítils hluta þeirra manna, sem íþróttir iðka að sumr- inu, sökum þess, að síðari hluta vetrar stendur yfir vertíðin, aðal- bjargræðistíminn í Eyjum. Þetta veldur svo því, að menn eru yfir- leitt seinir að komast í þjálfun á vorin og eru hin ágætu afrek vest- manneyskra íþróttamanna enn eft- irtektarverðari vegna fyrmefndra orsaka. Gunnar Huseby hefur varpað kúlunni 16.74 m. og getur orðið framarlega þar. Guðmundur Lárusson, sem hef- ur hlaupið 800 m. á ca. 1:54, ætti að taka til við 1500 m., en þar getur hann orðið á heimsmæli- kvarða. Torfi Bryngeirsson hefur stokk- ið 4.32 m. í stangarstökki og á eftir að stökkva hærra. Til viðbótar áðurtöldum grein- Skömmu eftir aldamót var farið að iðka knattspymu í Vestmanna- eyjum og vann hún brátt hug og hjarta flestra ungra manna þar og hefur alla tíð síðan verið mjög vin- sæl íþrótt, sem fjölmargir iðka. Vestmanneyingar hafa ávallt haft á sér orð fyrir dugnað og at- orkusemi, og víst er, að hina ungu áhangendur knattspyrnuíþróttar- innar í Eyjum, sem árið 1912 lögðu af stað með nesti og nýja skó, á- leiðis til Reykjavíkur, til að taka þar þátt í fyrsta knattspyrnumóti íslands, hefur hvorugt skort. Frá Eyjum héldu þeir með báti til Stokkseyrar, þaðan lögðu þeir síð- an land undir fót og gengu á tveim- ur jafnfljótum það sem eftir var leiðarinnar. Voru þá ýmsir orðnir allþjakaðir eftir ferðavosið, en samt tóku þeir þátt í keppninni um verða íslendingar sterkir í báðum boðhlaupunum, í 4 x 400 m. geta þeir t. d. hlaupið á ca. 3:12.0. Það var mér mikil ánægja að starfa með þessum drengjum, sem voru meir en fúsir til að læra. Hin hlýja, vingjarnlega gestrisni, sem mér var sýnd, hefði hvergi getað verið meiri. Dvöl mín markaði djúpa virðingu og aðdáun, bæði á íþróttamönnunum og allri þjóð- inni.“ 372 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.