Saga: missirisrit - 01.12.1926, Blaðsíða 72
218 SAGA
þessi verSi ei “þarfasti þjónninn” eftir nokkur ár, sem
hlekkist ekki á í hverri forarvilpunni, eins og gamla Ford.
Imyndunarríkustu vísindamennirnir, sjá flugreiSina
fara 100 til 200 mílur í loftinu á klukkustund, og surnir
álíta, aS hún gæti jafnvel fariS hraSara, því þá verSur
aflgjafinn rafmagn, sem vélin tekur á móti í loftinu, frá
þráSlausum rafmagnsstöSvum.
Prófessor A. M. Low, einn af nafnkunnustu vís.
indamönnum heimsins, er einn þeirra manna, sem sér
þessar flugreiSar framtíSarinnar renna eftir sléttum og
breiSum vegum Englands niSur aS sjónum, hefja sig
þar til flugs og svífa í ásmegin yfir meginland Evrópu,
alla leiS til Indlands. Engar gasolíustöSvar tefja för-
ina, því rafmagnsvélin smáa, sem vel getur komist fyrir
undir palli reiSarinnar eSa aS aftanverSu, fær mátt sinn
frá þráSlausu rafmagni, og olíuáburSurinn því þaS eina,
sem gæta verSur, og ætti þaS aS reynast hægSarleikur.
Þegar þessu þarfaþingi verSa fullsprotnar flug-
fjaSrir, verSur lafhægt fyrir Islendinga í öllum bygSum
Manitoba, aS fara til Winnipeg í vinnu aS morgni, og
ríSa svo heim til sín í loftinu aS kvöldi, eftir vel unniS
dagsverk, og búa hjá konunni sinni eftir sem áSur.
Og þá verSur flugreiS þessi ekki síSur hentugur
reiSskjóti á Islandi. Þá geta menn bara lofaS steinun-
um aS liggja kyrrum í götunum, karl minn, og riöiö '>
loftinu, eins og Klaufi frændi, yfir allar illfærur og illu-
gil, heljardalsheiSar og hákamba.
RafflugreiSin á ef til vill nokkuS langt í land, og