Saga: missirisrit - 01.12.1926, Blaðsíða 90
236 SAGA
á baðstofuþakinu. Hann fer út að skygnast í kring, en
sér ekki neitt. Hann fer inn aftur, hugsandi um, hvað
þessum höggnm geti valdi'S, en var búinn aS ætla sér
um daginn að fara um kvöldiö aö Fossi og vita hverniS
konu sinni liSi, og gerir þaS. Kemur aS Fossi og fer
fram á þaS viS Guömund, aS koma heim meS sér og vera
hjá sér um nóttina, í þeim tilgangi, án, þess aS geta um
þaS, aS fleiri skyldu heyra höggin áSur en orS væri á
gert, ef oftar skyldi til þess koma. GuSmundur gerir
þaö fúslega, og þegar kemur lieirn aS Kverkatungu,
leggjast þeir fyrir. Þá líSur stundarkorn þangaS til
högg fara aS heyrast á baöstofunni. Þá hefir GuSmund-
ur orS á því, hvaSa högg þetta geti veriS. Páll kveSst
ekki vita um þaS. GuSmundur spyr, hvort hann haíi
heyrt þaS fyr, og segir Páll honum eins og var, aS
hann hafi heyrt þau fyrst um kvöldið, áSur en hann fór
að heiman aS Fossi. Þetta gekk af og til alla nóttina.
GuSmundur fór heim til sín, og sagan barst óSar um
alla sveitina. — Þá var maöur í MiSfjarSarseli, Pétur
aS nafni, sem þóttist vera manna hugaSastur og mestur
fyrir sér. Þegar han.n heyrir söguna, segir hann aS Páll
muni vera hræddur viS þetta, en ekki þurfi annað en
vera einbeittur og relca það burt með iliu. Páli fréttir
orS Péturs, hittir hann skömmu seinna, og spyr, hvort
hann vilji koma heim og vera hjá sér eina nótt, sér
til skemtunar. Pétur er fús til þess. Þeir verSa sam-
ferða heim til Páls og koma þar seint aS kvöldi, svo
dimt var orSiS og þeir kveiktu ljós. Engin högg heyrast.