Saga: missirisrit - 01.12.1926, Blaðsíða 96
242 SAGA
Einarsson, ættaöur af Akranesi. Ilafði hann veri‘8
þjónn (hermaður) Jörundar hundadagakonungs, og þótt
á þeim árum vfirlætismikill. Síðar gerðist hann bóndi
á Öhdveröarnesi undír Snæfellsjökli, og varö nafnkunnur
sæmdarmaöur í mörgu. Dáinn 1867.
Ölafur drellir sagöi svo frá: Þegar eg reri hjá Gísla
ríka, útvegsbónda í Öndveröarnesi, reri eg með karli
þar, sem kallaður var Jón kengur. Hann skensaöi mig.
sá andskotans karl. Þegar viö komum fram á mið, sagöi
hann: “Dáttu út drellirinn (stjórann), Ölafur.’’ Mér
varö ekki oröfátt og svaraöi: “Þaö vantar á hann
kenginn."
Einu sinni tók Gísli lík af frönskum fiskimanni, úti
á franskri skútu, og lofaöi aö láta jaröa þaS í kirkju-
garöi, en brá af því, og jarðaöi hann heima hjá sér aö
Öndveröarnesi og söng sjálfur yfir líkinu. Var sagt aS
kennimönnum þætti Gísli hlaupa óboðinn inn í störf
vígSra manna, og kærðu þetta fyrir Helga biskupi GuS-
mundssyni, sem sa,gt er að sæi sér ekki fært a<5 gera
rekistefnu úr þessu, enda var hann frjálslyndur í kirkju-
málum, og þaö jafnvel svo, aS hann heföi eggjaS Magnús
Eiríksson til aS takast á hendur prestsembætti x lútersku
kirkjunni á Islandi.
Olafur sagöi langa sögu af greftrun þessari, og
kvaö valdsmenn og klerka hafa klekt duglega á Gísla
meö fébótum miklum. Endaöi Ölafur ætíð sögu sina
meö þessum oröurn: “Gísli varö bölvanlegur fyrir alt
saman.