Saga: missirisrit - 01.12.1926, Blaðsíða 73
SAGA 219
sjálfsagt ver'ður olíuflugreiðin á undan henni, og skal nú
drepið á nokkrar nýjustu tegundir hennar.
II.
A mótorreiðum geta menn að eins runniS eftir slétt-
um vegum; á skipum aS eins siglt um sæ og vötn; á
flugvélum aS eins svifiS um loftiS. En nú hefir ÞjóS-
verjinn August J. Harpstrite, fundiS upp flugvél, sem
getur alt þetta, og er ferSalagi mannanna, einkum i
loftinu, gert miklu léttara fyrir meS þessu móti, en
nokkru sinni áSur. Eoftskip þetta er bátmyndaS, svo
flotkraftur þess í vatni sé sem mestur. Og neSan á því
eru fjögur hjól til aS renna á jörSu niSri. Og undir fram-
stafninum er fimta hjóliS, til aS gera landtökuna léttari.
Gera menn sér vonir um, aS þessi þrefaldi fararskjóti,
verSi einkar handhægar viS flutning póstsins í loftinu,
sem nú er mjög tíSkaSur seinustu árin, af stjórnum
flestra landa, og þar á meSal Canada.
Þá hefir annar ÞjóSverji, J. H. Maykemper, afl-
fræSingur í Erankfurt, fundiS upp og smíSaS flugreiS,
sem er aS eins 18 fet á lengd og tæp 6 fet á breidd,
þegar vængir hennar eru lokaSir. MeS því aS stySja á
eina lyftistöng vélarinnar, færist afliS frá hjólunum til
loftskrúfunnar. Þegar ferSast er eftir akvegi, og vilji
menn leita til lofts, þarf eigi annaS en setja vængina
1 rettar stellingar, og eftir svo sem 50 faSma skeiS, er
leiSin hafin til flugs. Jafnvel þótt vélin hafi ei nema
20 hestöfl, þá fullyrSir uppgötvarinn, aS hún geti hæg-