Saga: missirisrit - 01.12.1926, Blaðsíða 99
SAGA 245
IV.
Hinrik hét maður, GuSmundsson, frá Hákoti á
Alftanesi, þess, er Gísli kaupmaöur Símonarson sagöi
söguna um uppvakninginn, er íslenzkir stúdentar í Kaup-
niannahöfn. heföu átt aö vekja upp, um byrjun nítjándu
aldar. Hinrik var afbragðs smiður og helzt þaö við í
®tt hans.
Þegar saga þessi geröist, bjó Jörundur ríki á Hliöi
a Alftanesi. Þá oröinn gamall. Eina nótt dreymir Hin-
r'k, aö Jörundur gamli á Hliöi komi til sín og segi:
KjáÖu mér reipi til aö binda í arfasátu, og hafðu það
sterkt, og hafðu þaö sterkt!” Þegar Hinrik er klædd-
ur um morguninn, kemur til hans maður frá Hliði og
segir lát Jörundar, og jafnframt þaö, að Hinrik sé beð-
■nn að smíða utan um líkiö. Hafði Jörundur orðið því
nær bráðkvaddur um nóttina. Hinrik hratt þegar fram
skipi 0g fór inn í Hafnarfjörð. Þar tók hann þykka
eikarplanka og smiðaöi líkkistu Jörundar úr þeim ó-
Þettum. Negldi hann gaflana með digrum járngödd-
um, þannig aö hver gaddur náði alveg í gegnum gaflinn
°g báðar hliðarnar, en rór á báðum endum. Skildi Hin-
rik svo drauminn, að Jörundur myndi vilja hafa kistuna
steika. Ekki er þess getið að Hinrik dreymdi Jörund
eftir þetta.
Hinrik var faðir Guðbrandar í Hákoti, föður Sig-
Þrúðar, konu Olafs Guðmundssonar prests í Arnarbæli.
.ú ^ 1907) bónda í Big Grass bygð í Manitobafylki.
Jörundur var faöir Arnleifar, konu Steingríms Ketils-