Saga: missirisrit - 01.12.1926, Blaðsíða 81
SAGA 227
var nýlega koniinn til Winnipeg frá Chicago, tilraunir
tneð að veita rafmagni í tvö garSbeð, að 732 McGee St.
En önnur tvö beð, jafnstór og viS hliS hinna, lét hann
vera rafmagnslaus. Agætur áburSur, fulla pálstungu
niöur, var í öllum garSinum, sem var kringm 160 fer-
metrar a'ð flatarmáli. En þessi fjögur beð, sem Eiríkur
valdi af honum til tilraunanna, stakk hann upp tvær
skóflustungur niður. Eyddi hann iöngum tíma í að
blanda saman sem allra bezt, áburöi, gróSrarmold og
leir, unz gengiS var úr skugga um, aS nákvæmlega sami
jarSvegur væri í öllum beSunum. Eftir aS hafa undir.
búiS öll beSin eins, sá'Si hann og plantaSi algerlega sömu
tólu, tegundum, gæSum og stærS, meS nákvæmlega jöfnu
millibili, í öll beSin. Og þegar vökvaS var, þá var sama
nákvæmnin höfS. Hvert beS fékk jafnan mæli vatns.
Þegar heitast var um daga, sneri Eiríkur rafmagninu af,
en lét þaS vinna verk sitt um nætur og svala daga.
RafmagniS var leitt frá ljósavtr úr sumareldhúsi,
1 áfastan útiskúr. Þar blandaSi Eirtkur rafmjöSinn í
etnsltonar vítisvélum, sem enginn bar skynbragS á nerna
hann, og lét hann streyma í tveimur vírum þaSan og út
1 garðinn. En tilraunastöS Eiríks var næst skúrnum.
Rá annar vírinn á glerkúlum, og myndaSi ferhyrninga,
meS eldtungum niSur úr sér, yfir tveimur beSunum, en
hinn vírinn sökk í jörSu niður.
Vélar Eiríks í skúrnum, var heljarmikill, sívalur
galdragöndull, og smávél, sem gnísti í sífellu, og sendi
eldglæringar frá sér í allar áttir. Var ægilegt aS horfa