Dagrenning - 01.04.1946, Page 45

Dagrenning - 01.04.1946, Page 45
ADAM RUTHERFORD: Atomsprengjan og spádómarnir. (Grein þessi er lauslega þýdd úr mán- aðarritinu „Pyramidology“ — október- heftinu 1945 — og er hinn enski titill greinarinnar þar þessi í ísl. þýðingu: „A T ÓMSPRENGJAN. Hin mikla þýðing hennar með tilliti til hinna dá- samlegu efnda á sþádómsdagsetning- um Pýramidans mikla i heimsstyrjöld þeirri, sem stóð yfir frá þvi i júli 1914 og þar til i ágúst 1949.“) jDlRTING og notkun atomsprengjunnar á fyrstu dögum ágústmánaðar s.l. eru sér- staklegastaklega þýðingarmiklir atburðir með tilliti til efndanna á spádómum Pýramidans mikla. Eins og tekið er fram í bók minni: „Boð- skapur Pýramidans mikla“, er síðasta dag- setningin í pýramidanum, sem sérstaklega varðar þá heimsstyrjöld, sem nú hefur geis- að, sýnd í ágústmánuði 1945. Þessi ákveðna mæling, sem sýnd er í neðanjarðarsalnum mikla í pýramidanum, er ekki aðeins síðasta dagsetningin, sem sýnd er í sambandi við þessa heimsstyrjöld, heldur er hún loka-dag- setning alls óíriðai á þessari jörð i þeirrí mynd, sem við höfum þekkt hann allt tií þessa tíma. Jafnvel síðustu daga júlímánaðar (1945) var það venjulegum, mannlegum skilningi of- raun að írnynda sér, að langar stvrjaldir, eins og við höfum þekkt þær síðan 1914, rnundu hverfa úr sögunni fyrir fullt og allt innan fárra daga! En fám dögum eftir að hin dulda atorn- sprengja var birt heiminum, var endir bund- inn á Japans-stvrjöldina með óvæntum skyndileik og fullsannað að langar styrjaldir, háðar á vígvöllum væri frá þessum degi fyrir- bæri, sem heyrði sögunni til. Atomsprengjan olli því einnig, að hinir mjög svo ósennilegu spádómar Pýramidans mikla, um stríðslokin, rættust bókstaflega á hinum tiltekna tíma. Af uppfinningu atom- sprengjunnar leiðir það, að í framtíðinni mun sérhver alþjóðleg deila verða jöfnuð á stuttu mtíma með litlum eða engum ófriði á gamla vísu. Aðeins nokkur hundruð atom- sprengjur, sem varpað væri, gætu á fám klukkustundum brotið niður hina öflugustu þjóð. Það er undursamleg reynsla, að geta nú bent á efndirnar á spádómum Pýramid- ans mikla, sem sýndist ónrögulegt að gætu orðið á svo skömmum tíma, og sjá, að þegar hinn ákveðni dagur kemur, tekur rás við- burðanna svo skyndilegri breytingu, að spá- dómarnir rætast nákvæmlega á hinum til- tekna tíma. Hinir guðlegu spádómar (Biblíunnar) gefa til kynna, að þriðju heimsstyrjöldinni muni verða ráðið til lykta mjög skyndilega, og að fyrir guðlega meðalgöngu muni hiúi verða „kyrkt í fæðingunni“, Jrví að öðrum kosti nrundi hinum stóru þjóðunr heimsins verða gjöreytt. Þetta minnir nrann á spádórn Jesú, sem talinn hefur verið ýktur mjög, en senr nú sýnist muni ætla að rætast bókstaflega: DAGRENNING 35

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.