Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 47

Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 47
tímabils, endaði Potsdam-ráðstefnan og birti þá fyrir heiminum ákvörðun sína viðvíkj- andi Þýzkalandi, og var hún í aðalatriðum þessi: í. Allir möguleikar Þýzkalands til þess að stofna til ófriðar á ný skulu eyðilagðir. 2. Öll hergagnaframleiðsla í Þýzkalandi skal bönnuð. 3. Algjör útrýming allra tegunda hernaðar, svo og alls félagsskapar eða „hreyfinga", sem liafa að markmiði að vekja á ný hern- aðaranda í Þýzkalandi. Var nú hægt að hugsa sér, að nokkur spá- dómur gæti rættst betur en þetta? Hinni al- gjöru útrýmingu og fullkomna niðurbroti hinna þýzku árásarafla lauk nákvæmlega á þeim degi, sem spádómar Pýramidans mikla liöfðu til tekið. Það var einnig þessi sama loka-ráðstefna, sem sendi áskorunina til Jap- an, urn að gefast upp skilyrðislaust, sem og Japan gerði fám dögum síðar, og í sörnu vikunni sem ráðstefnu þessari lauk var atóm- sprengjan tekin í notkun, en hún gjörbreytir allri stefnu veraldarsögunnar. ' Sannarlega geta engir aðrir en þeir, sem allra andstæð- astir eru, og þeir, sem loka augum sínum og ekki vilja sjá, komist hjá að veita því athygli á hve áhrifamikinn hátt hér hefur komið dásamlega heim táknmál Pýramidans mikla og tímatalsspádómar þeir rættst ná- kvæmlega, sem lesnir hafa verið út úr mæl- ingum neðanjarðarhvolfsins mikla, í sam- bandi við heimsstyrjaldartímabilið frá 1914 -r94j. Þessar dásamlegu efndir eða uppfylling spádóma Pýramidans mikla, viðvíkjandi lieimsítyrjalddar-tímabilinu frá júlí 1914 til ágúst 1945, hefur að sjálfsögðu haft mikil áhrif á skoðanir margra rnanna. Pýramidinn sýnir seinni heimsstyrjöldina (1939—1945) sem afleiðingu og áframhald af fyrri heims- styrjöldinni (1914—1918). Allt tímabilið er þannig sýnt sem ein óslitin stvrjöld, er byrj- ar 1914 og endar 1945. Það er athyglisvert, að nú orðið láta ýmsir merkir stjórnmála- leiðtogar sama álit í ljós, og telja báðar heimsstyrjaldirnar eina og sömu stvrjöldina í raun og veru, aðeins með óeirðasömu vopnahléi frá 1918 til 1939. Þessi er líka orsökin til þess, að neðan- jarðarhvolfið mikla í pýramidanum er látið sýna greinilega upphaf hinnar fyrri heims- styrjaldar (í júlí 1914) og hinar flóknu lokadagsetningar þessarar styrjaldar sem endir einnar og sömu styrjaldarinnar. Þess vegna sést þar hvorki endir fyrri heims- stvrjaldarinnar (1918), né upphaf þeirrar síðari (1939). En í „efri göngunum“, sem tilheyra stallaganginum mikla, eru sýnd bæði byrjunardagurinn í þátttöku Breta í hinni fyrri heimsstyrjöld (4. ágúst 1914) og frelsun Bretlands úr henni (11. nóv. 1918). Fullkomin skrá vfir dagsetningarnar, sem sýndar eru í Pýramidanum mikla og snerta báðar heímsstyrjaldirnar, er þannig: 28. júlí 1914, 4. ágúst 1914, 9. des. 1917; 11. nóv- ember 1918, 25. janúar 1941, 25. júní 1941, 7. júní 1944, 5. nóvember 1944, 5. marz J945 °g 2- ágúst 1945. Aðrar dagsetningar eru einnig sýndar á þessu tímabili, en þær snerta ekki styrjaldirnar sjálfar, heldur aðra atburði. Dagsetningar, sem snerta stvrjaldirnar í sambandi við fjárhagsvandræði eða ókyrrð (byltingar) er vanalega aðeins að finna í kalksteinshleðslunni í neðanjarðarsalnum mikla og kalksteinshleðshmni í fyrstu lágu göngunum hinum megin við stallaganginn mikla. Dagsetningar, sem sýndar eru í granít- hleðslunni í pýramidanum og vísa til þessa eða annars tímabils, standa ekki í neinu sam- bandi við styrjaldir eða veraldlega árekstra, heldur tákna Jiær aðeins liina æðri köllun þeirra þjóða, sem í nafni Jesú Krists eiga að vísa veginn og marka stefnu hinnar DAGRENNING 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.