Dagrenning - 01.04.1946, Page 49

Dagrenning - 01.04.1946, Page 49
Neðanjarðarsalurinn mikli Spádóms-dagsetningar Pýramidans mikla i sambandi við hnignuh, hrun og eyðingu hins nazistiska Þýzkalands. 25. júní 1941: Styrjöldin við Rússa. Reginvilla Hitleis. Hinn 18. júní 1941 tilkynnti Hitler Rúss- um, að hann gæfi þeim frest til 25. júní til þess „að samþykkja formlega þá kröfu Þjóð- verja að þeir geti tekið í sínar hendur eftirlit með matvælabirgðum og atvinnuvegum Sovietríkjanna“. Hinn 22. júní fóru hersveitir Hitlers yfir landamæri Rússa. Innrásin í Rússland var mesta villan, sem Hitler gerði og höfuðorsök- in að lokahruni Þýzkalands. 7. júní til 5. nóv. 1944: Lausn Evrópu og einangrun Þýzícalands. Hinn 6. júní 1944 var D-dagurinn. Innrás- in hélt áfram frá þeim degi með miklum hraða í 5 rnánuði eða til 5. nóvember, en þá voru öll ríki, sem Hitler hafði kúgað, ýrnist að fullu laus eða voru að losna undan valdi hans (að smáríkinu Danmörk undan- teknu). Á þessum tíma (7. júní til 5. nóv.) voru Þjóðverjar reknir inn í Þýzkaland og umkringdir. Hinn 5. nóv. var Hitler sviptur völdum og þau fengin Himmler. 5. marz til 2. ágúst 1945: Þýzkalandi nazismans sundrað. Hinn 5. rnarz 1945, eftir 4 rnánaða kyrr- stöðu, hófst brezk-amerísk sókn á ný. Köln var tekin 6. marz, farið vfir Rín 7. marz og úr því var óslitin sókn, þar til hrun Þýzka- lands og uppgjöf kom í maímánuði. Hinn 2. ágúst endaði Potsdamráðstefnan, sem lýsti yfir þeirri ákvörðun, að allar menjar hins þýzka hernaðaranda skyldu afmáðar og öll framleiðsla í hernaðarskyni skyldi bönnuð í Þýzkalandi. (Potsdam-ráðstefnan sendi einnig úrslita- kosti þá til Japana, sem gengið var skyndi- lega að, er tveim atómsprengjum hafði verið varpað.) DAGRENN I NG 39

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.