Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 49

Dagrenning - 01.04.1946, Blaðsíða 49
Neðanjarðarsalurinn mikli Spádóms-dagsetningar Pýramidans mikla i sambandi við hnignuh, hrun og eyðingu hins nazistiska Þýzkalands. 25. júní 1941: Styrjöldin við Rússa. Reginvilla Hitleis. Hinn 18. júní 1941 tilkynnti Hitler Rúss- um, að hann gæfi þeim frest til 25. júní til þess „að samþykkja formlega þá kröfu Þjóð- verja að þeir geti tekið í sínar hendur eftirlit með matvælabirgðum og atvinnuvegum Sovietríkjanna“. Hinn 22. júní fóru hersveitir Hitlers yfir landamæri Rússa. Innrásin í Rússland var mesta villan, sem Hitler gerði og höfuðorsök- in að lokahruni Þýzkalands. 7. júní til 5. nóv. 1944: Lausn Evrópu og einangrun Þýzícalands. Hinn 6. júní 1944 var D-dagurinn. Innrás- in hélt áfram frá þeim degi með miklum hraða í 5 rnánuði eða til 5. nóvember, en þá voru öll ríki, sem Hitler hafði kúgað, ýrnist að fullu laus eða voru að losna undan valdi hans (að smáríkinu Danmörk undan- teknu). Á þessum tíma (7. júní til 5. nóv.) voru Þjóðverjar reknir inn í Þýzkaland og umkringdir. Hinn 5. nóv. var Hitler sviptur völdum og þau fengin Himmler. 5. marz til 2. ágúst 1945: Þýzkalandi nazismans sundrað. Hinn 5. rnarz 1945, eftir 4 rnánaða kyrr- stöðu, hófst brezk-amerísk sókn á ný. Köln var tekin 6. marz, farið vfir Rín 7. marz og úr því var óslitin sókn, þar til hrun Þýzka- lands og uppgjöf kom í maímánuði. Hinn 2. ágúst endaði Potsdamráðstefnan, sem lýsti yfir þeirri ákvörðun, að allar menjar hins þýzka hernaðaranda skyldu afmáðar og öll framleiðsla í hernaðarskyni skyldi bönnuð í Þýzkalandi. (Potsdam-ráðstefnan sendi einnig úrslita- kosti þá til Japana, sem gengið var skyndi- lega að, er tveim atómsprengjum hafði verið varpað.) DAGRENN I NG 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.